Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Page 61

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Page 61
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR Breytingar á fulltrúaráði sambandsins Á 57. fundi fulltrúaráðsins urðu nokkrar breytingar á skipan þess. Hrannar B. Arnarsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, var kosinn aðalfulltrúi í stað Guðrúnar Ágústsdóttur borgarfulltrúa og Kristín Blöndal vara- borgarfúlltrúi varkosin varafúlltrúi. Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmsbæ, var kosinn í fúlltrúaráðið fyrir Vesturland í stað Ólafs Hilmars Sverrissonar, sem látið hafði af starfi sem bæjarstjóri. Kolfinna Þóra Jó- hannesdóttir, bæjarfulltrúi í Borgarbyggð, var kosin í stað Guðmundar Guðmarssonar, bæjarfiilltrúi í Borgar- byggð, og Ríkharð Brynjólfsson, oddviti Borgarfjarðar- sveitar, í stað Þóris Jónssonar, sem einnig hafði verið búsettur í Borgarfjarðarsveit. Sem varamenn fyrir Vesturlandskjördæmi voru kosin Guðrún Fjeldsted, bæjarfulltrúi í Borgarbyggð, í stað Óla J. Gunnarssonar, og Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar, í stað Ríkharðs Brynjólfssonar. Jóhannes Sigfússon, oddviti Svalbarðshrepps, var kos- inn aðalmaður fyrir Norðurlandskjördæmi eystra í stað Gunnlaugs A. Júlíussonar, sem látið hafði af starfi sem sveitarstjóri Raufarhafharhrepps. Sem varamenn úr Norðurlandskjördæmi eystra voru kjömir Jakob Bjömsson, bæjarfúlltrúi á Akureyri, í stað Sigfríðar Þorsteinsdóttur, bæjarfúlltrúa á Akureyri, og Ásgeir Logi Ásgeirsson bæjarstjóri í Ólafsfjarðarkaup- stað, í stað Hálfdáns Kristjánssonar, sem látið hafði af starfi bæjarstjóra þar. Þá var Guðný H. Björnsdóttir, oddviti Kelduneshrepps, kosin í fúlltrúaráðið f stað ísaks J. Ólafssonar, sem látið hafði af starfi sem sveitarstjóri Þórshafnarhrepps. Breyting á Launanefnd sveitarfélaga Á 57. fundi fúlltrúaráðsins var Þórir Sveinsson, fjár- málastjóri ísafjarðarbæjar, kosinn aðalmaður í Launa- nefhd sveitarfélaga í stað Péturs H. R. Sigurðssonar, fv. bæjarfulltrúa þar. Þá var Halldóra Bergljót Jónsdóttir, bæjarfúlltrúi í Sveitarfélaginu Homafjörður, kosin aðal- fúlltrúi í stað Jónasar A. Þ. Jónssonar, bæjarfúlltrúa á Seyðisfirði. Breytingar á stjórn Lánasjóðsins Sú breyting var á fúndinum gerð á stjóm Lánasjóðs sveitarfélaga að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæ- fellsbæ, var kosinn aðalmaður í stjóm sjóðsins í stað Óla Jóns Gunnarssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmsbæ, og í stað Ólafs Hilmars Sverrissonar, bæjarstjóra í Stykkis- hólmsbæ, var Stefán Jónsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, kosinn varamaður Kristins. abyrg bjonusla iöjHusqvarna Gott úrval - gerum tilboó! Allir verdflokkar. Flymo L47 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. kr. 55.475,- Flymo Cá? Husqvarna 245R v lorf Atvinnutæki sem slær kanta, grasbrúska og illgresi. 2.7 hp bensínmótor, 8.6 kg. Sláttuhaus og diskur fylgja. Verð kr. 68.200,- SLATTU- TRAKTORAR Fjöldi tegunda! Flymo GT500 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 50.5 sm. Verð kr. 85.550,- (S> SLÁTTUVÉLAMARKAÐURINIM Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. Flymo Sláttuvélar - Traktorar - Hekkklippur - Greinakurlarar - Sláttuorf - Keðjusagir - Áburðardreifarar 1 23

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.