Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 61

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 61
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR Breytingar á fulltrúaráði sambandsins Á 57. fundi fulltrúaráðsins urðu nokkrar breytingar á skipan þess. Hrannar B. Arnarsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, var kosinn aðalfulltrúi í stað Guðrúnar Ágústsdóttur borgarfulltrúa og Kristín Blöndal vara- borgarfúlltrúi varkosin varafúlltrúi. Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmsbæ, var kosinn í fúlltrúaráðið fyrir Vesturland í stað Ólafs Hilmars Sverrissonar, sem látið hafði af starfi sem bæjarstjóri. Kolfinna Þóra Jó- hannesdóttir, bæjarfulltrúi í Borgarbyggð, var kosin í stað Guðmundar Guðmarssonar, bæjarfiilltrúi í Borgar- byggð, og Ríkharð Brynjólfsson, oddviti Borgarfjarðar- sveitar, í stað Þóris Jónssonar, sem einnig hafði verið búsettur í Borgarfjarðarsveit. Sem varamenn fyrir Vesturlandskjördæmi voru kosin Guðrún Fjeldsted, bæjarfulltrúi í Borgarbyggð, í stað Óla J. Gunnarssonar, og Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar, í stað Ríkharðs Brynjólfssonar. Jóhannes Sigfússon, oddviti Svalbarðshrepps, var kos- inn aðalmaður fyrir Norðurlandskjördæmi eystra í stað Gunnlaugs A. Júlíussonar, sem látið hafði af starfi sem sveitarstjóri Raufarhafharhrepps. Sem varamenn úr Norðurlandskjördæmi eystra voru kjömir Jakob Bjömsson, bæjarfúlltrúi á Akureyri, í stað Sigfríðar Þorsteinsdóttur, bæjarfúlltrúa á Akureyri, og Ásgeir Logi Ásgeirsson bæjarstjóri í Ólafsfjarðarkaup- stað, í stað Hálfdáns Kristjánssonar, sem látið hafði af starfi bæjarstjóra þar. Þá var Guðný H. Björnsdóttir, oddviti Kelduneshrepps, kosin í fúlltrúaráðið f stað ísaks J. Ólafssonar, sem látið hafði af starfi sem sveitarstjóri Þórshafnarhrepps. Breyting á Launanefnd sveitarfélaga Á 57. fundi fúlltrúaráðsins var Þórir Sveinsson, fjár- málastjóri ísafjarðarbæjar, kosinn aðalmaður í Launa- nefhd sveitarfélaga í stað Péturs H. R. Sigurðssonar, fv. bæjarfulltrúa þar. Þá var Halldóra Bergljót Jónsdóttir, bæjarfúlltrúi í Sveitarfélaginu Homafjörður, kosin aðal- fúlltrúi í stað Jónasar A. Þ. Jónssonar, bæjarfúlltrúa á Seyðisfirði. Breytingar á stjórn Lánasjóðsins Sú breyting var á fúndinum gerð á stjóm Lánasjóðs sveitarfélaga að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæ- fellsbæ, var kosinn aðalmaður í stjóm sjóðsins í stað Óla Jóns Gunnarssonar, bæjarstjóra í Stykkishólmsbæ, og í stað Ólafs Hilmars Sverrissonar, bæjarstjóra í Stykkis- hólmsbæ, var Stefán Jónsson, sveitarstjóri í Dalabyggð, kosinn varamaður Kristins. abyrg bjonusla iöjHusqvarna Gott úrval - gerum tilboó! Allir verdflokkar. Flymo L47 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. kr. 55.475,- Flymo Cá? Husqvarna 245R v lorf Atvinnutæki sem slær kanta, grasbrúska og illgresi. 2.7 hp bensínmótor, 8.6 kg. Sláttuhaus og diskur fylgja. Verð kr. 68.200,- SLATTU- TRAKTORAR Fjöldi tegunda! Flymo GT500 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 50.5 sm. Verð kr. 85.550,- (S> SLÁTTUVÉLAMARKAÐURINIM Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. Flymo Sláttuvélar - Traktorar - Hekkklippur - Greinakurlarar - Sláttuorf - Keðjusagir - Áburðardreifarar 1 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.