Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 14
FRÆÐSLUMAL Viðbygging við grunn- skólann á Vopnafirði Þorsteinn Geirharðsson, arkitekt/iðnhönnuður Skóli skip fullt af bömum sem sigla áfram í leit að þekkingunni. Theodóra Rún Baldursdóttir 12 ára. Eftirfarandi forsendur lágu til grundvallar hönnun viðbyggingar- innar við Gmnnskóla Vopnafjarðar: • Fyrir er eldri skólabygging u.þ.b. 800 m2 að gólffleti með hefð- bundnum skólastofum á tveimur hæðum. • Óskað var eftir u.þ.b. 900 m2 gólffleti til viðbótar þar sem koma skyldi fyrir heildstæðum gmnnskóla 1.-10. bekk, auk til- heyrandi stoðrýma. • Óskað var eftir að tónlistarskóli staðarins fengi aðstöðu í grunn- skólanum með það að markmiði að flétta saman starfi þeirra í sam- felldan skóladag. • Einnig skyldi héraðsbókasafn sameinað skólabókasafni í eina sterka einingu. • Eldri byggingin stendur austan og neðan Lónabrautar og ber hún sterkan svip af stílbragði höfund- ar, Sigvalda heitins Thordarsonar, er dæmigerður módemismi frá 6. áratugnum með steinsteyptum veggskifum, súlum og flötu þaki. • Aðalinngangur á jarðhæð snýr i austur, að allmikilli brekku þar neðan við og sér þaðan vel yfir fjörðinn og hluta hafnarinnar. • Til suðurs em boltavellir og leik- svæði en norðan við er íþróttahús staðarins. Við úrlausn verkefnisins var valin sú leið að nýta eldri bygginguna undir bekkjarstofúr eldri nemenda á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.