Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 68

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 68
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA ÝMISLEGT Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga í endurskoðun Stjóm sambandsins hefur tilnefnt Önnu Skúladóttur, íjármálastjóra Reykjavíkurborgar, og Asgeir Magnússon, bæjarfulltrúa á Akur- eyri, í nefnd sem félagsmálaráð- herra hefur skipað til þess að yfir- fara verkaskiptingu ríkis og sveitar- félaga. í nefhdinni em einnig Hall- grímur Guðmundsson, stjómsýslu- fræðingur í fjármálaráðuneytinu, til- nefndur af því, Örlygur Geirsson, skrifstofustjóri i menntamálaráðu- neytinu, tilnefndur af því, og Magn- ús Skúlason, deildarstjóri í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu, tilnefndur af þvi, og Hermann Sæmundsson, deildarstjóri í félags- málaráðuneytinu, sem er formaður Byggðarmerki Dalvíkurbyggðar Þegar sveitarfélögin Dalvíkur- kaupstaður, Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur höfðu verið sameinuð hinn 18. október 1997 í eitt sveitarfélag, Dalvíkurbyggð, þótti hlýða að það fengi byggðar- merki við hæfi. Þannig var staðið að vali á byggð- nefndarinnar. Fulltrúar menntamála- ráðuneytisins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins taka sæti í nefndinni þegar fjallað verður um verkefni á sviði viðkomandi ráðuneyta. Félagsmálaráðherra vísar til þess í bréfi sínu um verkefhi nefhdarinnar að endurskoðunamefnd tekjustofna- laganna hafi lagt til að m.a. verði skoðað hvort æskilegt sé að stofn- kostnaður sjúkrastoíhana og heilsu- gæslustöðva, stofnkostnaður fram- haldsskóla, þ.m.t. heimavista, yrði að öllu leyti verkefni ríkisins svo og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þá hafi nefndin bent á að skoða þyrfti hvar ástæða væri til að draga úr öðram sameiginlegum verkefn- um ríkis og sveitarfélaga og hafi sérstaklega í því sambandi nefnt verkefhi á sviði öldranarmála. Nefndinni er gert að ljúka störfúm fyrir 15. september nk. armerkinu að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð Dalvíkurbyggðar efndi til samkeppni um merki. Fjöl- margar tillögur bárast en fýrir val- inu hjá ráðinu varð tillaga sem tveir Dalvíkingar, Guðmundur Ingi Jóna- tansson og Marió Roberto López, vora höfundar að. Þeir útfærðu sið- an tillöguna og breyttu í endanlegt form sem síðar hlaut samþykki Einkaleyfastofu. I bréfi dagsettu hinn 15. febrúar 2000 tilkynnti Einkaleyfastofan um samþykki og skráningu á byggðarmerkinu. Merkið er einföld teikning af fjöllum, strönd og sjó, táknrænt fyr- ir sveitarfélagið sögulega, land- fræðilega og atvinnulega eins og höfundar segja í lýsingu á merkinu. Merkið er í litum sem heita Reflex Blue /CYAN 100, MAGENTA 72 Svart 6, PANTO- NE Process Blue / CYAN 100 og grænn Pantone 355 / CYAN 100 YELLOW 100. Guðjón Bragason lögfræðingur í félags- málaráðuneytinu Guðjón Braga- son hefur verið ráðinn lögfræð- ingur í félags- málaráðuneytinu á sviði sveitar- stjórnarmála frá 1. október 2000. Sesselja Árna- dótttir, sem starfað hefúr sem lög- fræðingur í ráðuneytinu frá árinu 1993, er í námsleyfi og stundar tveggja ára framhaldsnám í opin- berri stjómsýslu í Bandarikjunum. Guðjón er fæddur á Hellu 28. febrúar 1966. Foreldrar hans eru Bragi Gunnarsson húsasmíðameist- ari og Unnur Þórðardóttir skrifstofú- maður. Guðjón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1986, lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1993 og mastersgráðu í Evrópurétti (LLM) frá London School of Economics í september 2000. Hann starfaði sem fulltrúi sýslumannsins á Hvolsvelli 1993-1998 og lögfræð- ingur i félagsmálaráðuneytinu 1999. Hann var formaður nefndar um ffið- un Geysis og Geysissvæðisins 1997-1999. Einnig hefúr Guðjón starfað mik- ið að félagsmálum, var forseti Bridgesambands Suðurlands 1994-1998 og hefúr verið formaður nokkurra nefnda á vegum Golf- klúbbs Hellu. Á vegum Framsókn- arflokksins hefur hann gegnt starfi ritara Framsóknarfélags Rangár- vallasýslu og gjaldkera Kjördæmis- sambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi, auk setu í stjórn og varastjórn Sambands ungra fram- sóknarmanna. BYGGÐARMERKI 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.