Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 64
ÝMISLEGT ----------\ Reiðhjóla- grindur Framleiði reiðhjólagrindur, hentugar til notkunar við skóla, íþróttamannvirki og hvar sem hjól eru notuð: a) á vegg kr. 1.990 b) á stétt kr. 2.515 • Heitgalvaniserað 12 mm gegnheilt járn í grind. • Heitgalvaniserað 25x25 mm vinkiljárn í undir- stöðu. • Skaðar ekki teinana. • 8 mm göt fyrir festingar. • Sérlega sterkar grindur sem þola mikið álag og henta fyrir allar gerðir nýrri reiðhjóla. • 6 burðarstoðir í hverri einingu tryggja hámarks- styrk og mikla endingu. • Smíðum einnig eftir máli. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 551 5653 Fax 551 5657 Vefsíða www.mmedia.is/citybike Netfang citybike@mmedia.is Samtök starfsmanna á stjórnsýslu- og fjármálasviði sveitarfélaga (SSSFS) stofnuð 1. nóvember 2000 Hinn 1. nóvember sl., daginn fyrir fjármálaráðstefnu sambandsins, voru á Hótel Sögu í Reykjavík stofnuð Samtök starfsmanna á stjómsýslu- og fjármálasviði sveit- arfélaga, skammstöfiið SSSFS. Markmið samtakanna er: • að vera samstarfsvettvangur fé- lagsmanna á stjómsýslu- og fjár- málasviði sveitarfélaga og stefna að gagnkvæmum kynnum þeirra • að fjalla um þau mál sem snerta starfssvið stjómsýslu- og fjármála • að fylgjast með lagasetningu og nýjungum á sviði stjómsýslu- og fjármála • að stuðla að faglegri umræðu um stjómsýslu- og fjármál sveitarfé- laga • að standa fyrir fræðslu, námskeið- um og ráðstefnum um stjórn- sýslu- og fjármál sveitarfélaga • að vinna með Sambandi íslenskra sveitarfélaga að málefnum sveit- arfélaga eftir því sem við á • að hafa samstarf við sambærileg félög erlendis eftir því sem við á. Samtökin em opin öllurn þeim er bera starfsheitið bæjarritari, fjár- málastjóri, skrifstofustjóri, sviðstjóri stjórnsýslu- eða fjármálasviðs og starfa hjá sveitarfélagi. Á stofnfundinum var kjörin þriggja manna stjórn. Hana skipa Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari á Akranesi, sem er formaður, Kristín Hilmarsdóttir, fjármálastjóri í Garðabæ, sem er gjaldkeri, og Dan Brynjarsson, fjánnálastjóri á Akur- eyri, sem er ritari. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.