Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Page 64

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Page 64
ÝMISLEGT ----------\ Reiðhjóla- grindur Framleiði reiðhjólagrindur, hentugar til notkunar við skóla, íþróttamannvirki og hvar sem hjól eru notuð: a) á vegg kr. 1.990 b) á stétt kr. 2.515 • Heitgalvaniserað 12 mm gegnheilt járn í grind. • Heitgalvaniserað 25x25 mm vinkiljárn í undir- stöðu. • Skaðar ekki teinana. • 8 mm göt fyrir festingar. • Sérlega sterkar grindur sem þola mikið álag og henta fyrir allar gerðir nýrri reiðhjóla. • 6 burðarstoðir í hverri einingu tryggja hámarks- styrk og mikla endingu. • Smíðum einnig eftir máli. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 551 5653 Fax 551 5657 Vefsíða www.mmedia.is/citybike Netfang citybike@mmedia.is Samtök starfsmanna á stjórnsýslu- og fjármálasviði sveitarfélaga (SSSFS) stofnuð 1. nóvember 2000 Hinn 1. nóvember sl., daginn fyrir fjármálaráðstefnu sambandsins, voru á Hótel Sögu í Reykjavík stofnuð Samtök starfsmanna á stjómsýslu- og fjármálasviði sveit- arfélaga, skammstöfiið SSSFS. Markmið samtakanna er: • að vera samstarfsvettvangur fé- lagsmanna á stjómsýslu- og fjár- málasviði sveitarfélaga og stefna að gagnkvæmum kynnum þeirra • að fjalla um þau mál sem snerta starfssvið stjómsýslu- og fjármála • að fylgjast með lagasetningu og nýjungum á sviði stjómsýslu- og fjármála • að stuðla að faglegri umræðu um stjómsýslu- og fjármál sveitarfé- laga • að standa fyrir fræðslu, námskeið- um og ráðstefnum um stjórn- sýslu- og fjármál sveitarfélaga • að vinna með Sambandi íslenskra sveitarfélaga að málefnum sveit- arfélaga eftir því sem við á • að hafa samstarf við sambærileg félög erlendis eftir því sem við á. Samtökin em opin öllurn þeim er bera starfsheitið bæjarritari, fjár- málastjóri, skrifstofustjóri, sviðstjóri stjórnsýslu- eða fjármálasviðs og starfa hjá sveitarfélagi. Á stofnfundinum var kjörin þriggja manna stjórn. Hana skipa Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari á Akranesi, sem er formaður, Kristín Hilmarsdóttir, fjármálastjóri í Garðabæ, sem er gjaldkeri, og Dan Brynjarsson, fjánnálastjóri á Akur- eyri, sem er ritari. 60

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.