Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 16
FRÆÐSLUMAL Á efstu myndinni er skólabyggingin og íþróttahúsið séð frá höfninni. Á næstu mynd brúarvængur og loftræstitúða og á neðstu mynd- inni til vinstri aðalinngangur skólahússins. Á myndinni til hægri er loftræstitúða og aðkomutorg í baksýn. Handan götunnar sér í leik- skólann. Myndirnar með frásögninni tók greinarhöfundur, Þorsteinn Geirharðsson. stefni fram úr brekkunni o.s.frv. Þar sem höfúndur hefur ætíð haft mik- inn áhuga á skipum, bátum og mannvirkjum þeirn tengdum hefur þessi úrvinnsla verið mjög ánægju- leg og ekki síst vegna þeirra góðu undirtekta sem hugmyndimar fengu heima fyrir. Það er álit höfúndar að þessi atriði sem hér var lýst, þ.e. yf- irbragð byggingarinnar eða stíl- bragð, megi líta á sem „kryddið" sem skapar ákveðin hughrif og þarmeð sérkenni hennar, en það er notagildi hússins fyrir það starf sem á að fara þar fram sem er undirstað- an sem verkið hvílir á. Ég vil að lokum minna aftur á ljóðlínur Theódóru Baldursdóttur sem sannarlega hleyptu húsinu af stokkunum með glæsibrag á vígslu- daginn, og óska ég nemendum og kennurum góðrar ferðar á sigling- unni og vona að aflist vel í túmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.