Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 43
F U LLTR ÚARÁÐS F U N DI R 59. fundur fulltrúaráðsins haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík 24. nóvember 2000 59. fundur íulltrúaráðs sambandsins var haldinn í Ár- sal á 2. hæð Hótel Sögu í Reykjavík hinn 24. nóvemer sl. og hófst kl. 10 árdegis. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, setti fundinn með ræðu. Hann fjallaði þar m.a. um stjómsýslu sveitarfélaga, skýrslu endurskoðunamefndar tekjustofnalaga, m.a. undanþágur ffá greiðslu fasteigna- skatts, endurskoðun á samningi við ríkið um yfírfærslu gmnnskólans og málefni fatlaðra og yfírfærslu þeirra frá ríki til sveitarfélaga, en um þau mál vom flutt framsögu- erindi á fundinum. Þá fjallaði hann einnig um byggða- mál og skýrði frá stofnun byggðanefndar sambandsins sem skýrt er frá annars staðar í þessu tölublaði. Formaður sambandsins og Sigrún Jónsdóttir, bæjar- fulltrúi í Kópavogsbæ, vom kosin fundarstjórar og Guð- ný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, fundar- ritari og henni til aðstoðar settur Unnar Stefánsson rit- stjóri. í fjárhagsnefnd fundarins vom kosin Bragi Michaels- son, bæjarfúlltrúi i Kópavogi, sem var formaður nefnd- arinnar, Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri i Fjarða- byggð, Herdis Sæmundardóttir, sveitarstjómarfulltrúi í Sveitarfélaginu Skagafírði, Jónas Jónsson, oddviti Ása- hrepps, Kolfínna Jóhannesdóttir, bæjarfúlltrúi í Borgar- byggð, Olafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, og Valgarður Hilmarsson, oddviti Engihlíðarhrepps. Birgir L. Blöndal, aðstoðarframkvæmdastjóri sam- bandsins, gerði grein fyrir tillögu stjómar sambandsins að fjárhagsáætlun þess fyrir árið 2001 og rammafjár- hagsáætlun fýrir árin 2002 til 2004. Var tillögunni vísað til fjárhagsnefndar fundarins. Undanþágur frá greiöslu fasteignaskatta og breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga Hjörleifúr B. Kvaran borgarlögmaður flutti framsögu- erindi um undanþágur frá greiðslu fasteignaskatta og breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Undir liðnum fyrirspumir og umræður tóku til máls Guðmundur Bjamason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, Rein- hard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, og Guðný Sverr- isdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Framsögumaður svaraði síðan fýrirspumum og fjall- aði nánar um tiltekin atriði sem um hafði verið spurt. Ólögfest verkefni sveitarfélaga Birgir Tjörvi Pétursson lögfræðingur flutti erindi er hann nefndi Olögfest verkefni sveitarfélaga. I umræðum um efnið tóku til máls Karl Björnsson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Helgi Hjörvar, forseti borgarstjómar Reykjavíkur, og Gunnar Eydal, skrifstofústjóri borgarstjómar. Birgir Tjörvi svaraði síðan fyrirspumum og fjallaði nánar um tiltekin atriði sem borið hafði á góma í umræð- unni. Niöurstööur úttektar á kostnaöi og tekjum sveitarfélaga vegna yfirfærslu grunnskólans Eftir hádegisverðarhlé flutti Margrét Flóvenz, endur- skoðandi hjá endurskoðunarfýrirtækinu KPMG, erindi um niðurstöður úttektar á kostnaði og tekjum sveitarfé- laga vegna yfirfærslu gmnnskólans. Til máls tóku um þetta efni Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi og Valgarður Hilmarsson, oddviti Engihlíðarhrepps. Vilhjálmur svar- aði einnig spumingu þess efnis hvert framhald málsins yrði á þá leið að stjórn sambandsins myndi fjalla um skýrslu þá sem endurkoðunarfyrirtækið KPMG hefði tekið saman fýrir sambandið og fleiri úttektir á tilfærsl- unni og ræða síðan við ríkisstjórnina um niðurstöðu þeirra. Yfirfærsla málefna fatlaöra til sveitar- félaga Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í félagsmála- ráðuneytinu og formaður verkefnisstjómar um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga, Sigurður Helgason stjómsýslufræðingur og Karl Bjömsson, bæj- arstjóri í Sveitarfélaginu Árborg, fluttu framsöguerindi um yfírfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga. Til máls tóku um þetta efni Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, Ingunn Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Ríkharð Brynjólfs- son, oddviti Borgarfjarðarsveitar, Bragi Michaelsson, 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.