Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Side 68

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Side 68
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA ÝMISLEGT Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga í endurskoðun Stjóm sambandsins hefur tilnefnt Önnu Skúladóttur, íjármálastjóra Reykjavíkurborgar, og Asgeir Magnússon, bæjarfulltrúa á Akur- eyri, í nefnd sem félagsmálaráð- herra hefur skipað til þess að yfir- fara verkaskiptingu ríkis og sveitar- félaga. í nefhdinni em einnig Hall- grímur Guðmundsson, stjómsýslu- fræðingur í fjármálaráðuneytinu, til- nefndur af því, Örlygur Geirsson, skrifstofustjóri i menntamálaráðu- neytinu, tilnefndur af því, og Magn- ús Skúlason, deildarstjóri í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu, tilnefndur af þvi, og Hermann Sæmundsson, deildarstjóri í félags- málaráðuneytinu, sem er formaður Byggðarmerki Dalvíkurbyggðar Þegar sveitarfélögin Dalvíkur- kaupstaður, Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur höfðu verið sameinuð hinn 18. október 1997 í eitt sveitarfélag, Dalvíkurbyggð, þótti hlýða að það fengi byggðar- merki við hæfi. Þannig var staðið að vali á byggð- nefndarinnar. Fulltrúar menntamála- ráðuneytisins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins taka sæti í nefndinni þegar fjallað verður um verkefni á sviði viðkomandi ráðuneyta. Félagsmálaráðherra vísar til þess í bréfi sínu um verkefhi nefhdarinnar að endurskoðunamefnd tekjustofna- laganna hafi lagt til að m.a. verði skoðað hvort æskilegt sé að stofn- kostnaður sjúkrastoíhana og heilsu- gæslustöðva, stofnkostnaður fram- haldsskóla, þ.m.t. heimavista, yrði að öllu leyti verkefni ríkisins svo og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þá hafi nefndin bent á að skoða þyrfti hvar ástæða væri til að draga úr öðram sameiginlegum verkefn- um ríkis og sveitarfélaga og hafi sérstaklega í því sambandi nefnt verkefhi á sviði öldranarmála. Nefndinni er gert að ljúka störfúm fyrir 15. september nk. armerkinu að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð Dalvíkurbyggðar efndi til samkeppni um merki. Fjöl- margar tillögur bárast en fýrir val- inu hjá ráðinu varð tillaga sem tveir Dalvíkingar, Guðmundur Ingi Jóna- tansson og Marió Roberto López, vora höfundar að. Þeir útfærðu sið- an tillöguna og breyttu í endanlegt form sem síðar hlaut samþykki Einkaleyfastofu. I bréfi dagsettu hinn 15. febrúar 2000 tilkynnti Einkaleyfastofan um samþykki og skráningu á byggðarmerkinu. Merkið er einföld teikning af fjöllum, strönd og sjó, táknrænt fyr- ir sveitarfélagið sögulega, land- fræðilega og atvinnulega eins og höfundar segja í lýsingu á merkinu. Merkið er í litum sem heita Reflex Blue /CYAN 100, MAGENTA 72 Svart 6, PANTO- NE Process Blue / CYAN 100 og grænn Pantone 355 / CYAN 100 YELLOW 100. Guðjón Bragason lögfræðingur í félags- málaráðuneytinu Guðjón Braga- son hefur verið ráðinn lögfræð- ingur í félags- málaráðuneytinu á sviði sveitar- stjórnarmála frá 1. október 2000. Sesselja Árna- dótttir, sem starfað hefúr sem lög- fræðingur í ráðuneytinu frá árinu 1993, er í námsleyfi og stundar tveggja ára framhaldsnám í opin- berri stjómsýslu í Bandarikjunum. Guðjón er fæddur á Hellu 28. febrúar 1966. Foreldrar hans eru Bragi Gunnarsson húsasmíðameist- ari og Unnur Þórðardóttir skrifstofú- maður. Guðjón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1986, lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1993 og mastersgráðu í Evrópurétti (LLM) frá London School of Economics í september 2000. Hann starfaði sem fulltrúi sýslumannsins á Hvolsvelli 1993-1998 og lögfræð- ingur i félagsmálaráðuneytinu 1999. Hann var formaður nefndar um ffið- un Geysis og Geysissvæðisins 1997-1999. Einnig hefúr Guðjón starfað mik- ið að félagsmálum, var forseti Bridgesambands Suðurlands 1994-1998 og hefúr verið formaður nokkurra nefnda á vegum Golf- klúbbs Hellu. Á vegum Framsókn- arflokksins hefur hann gegnt starfi ritara Framsóknarfélags Rangár- vallasýslu og gjaldkera Kjördæmis- sambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi, auk setu í stjórn og varastjórn Sambands ungra fram- sóknarmanna. BYGGÐARMERKI 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.