Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 90

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 90
21 ó Fjármál Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins: Endurmat brunabótamats og fasteignamats Fasteignamat ríkisins hefur nú um nokkurra missera skeið unnið að undirbúningi endurmats brunabótamats og fasteignamats. Tilkynningar- seðill um niðurstöður þess var sendur til allra fasteignaeigenda í lok júnímánaðar. Þarkomu fram upplýsingar um hið nýja brunabótamat og fast- eignamat og til samanburðar birtast jafnframt upplýsingar urn núgildandi brunabótamat og fast- eignamat. Markmiðið með endurmatinu er að sam- ræma mat hliðstæðra eigna þannig að allir sitji við sama borð og að tryggja eins og unnt er að mat endurspegli það sem það á að endurspegla lögum samkvæmt. Einnig er verið að hrinda í framkvæmd lagabreytingum varðandi brunabótamat og bregð- ast við beiðni sveitarfélaga og fjármálaráðuneytis úm endurmat fasteignamats. Brunabótamat Brunatrygging húsa byggist á brunabótamati. Henni er ætlað að bæta þau verðmæti hússins sem geta farið forgörðum í eldi miðað við byggingar- kostnað og að teknu tilliti til aldurs, slits, viðhalds og ástands. Tryggingin nær ekki til innbús. Munur er á nýbyggingarkostnaði og endurbyggingarkostn- aði. Við endurbyggingu húss eftir eldsvoða þarf til dæmis ekki að greiða á ný gatnagerðargjöld, hönn- un og teikningar, tengi- og lagnagjöld og kostnað við lóð. í brunabótamati er því aðeins gert ráð fyrir þeim hluta byggingarkostnaðar sem fer forgörðum við eldsvoða auk kostnaðar við hreinsun bruna- rústa. Brunabótamat sambærilegra húsa er svipað Haukur Ingibergsson er fæddur 1947, sagnfrœðingur að mennt. Hann hefur gegnt ýmsum stjómunarstörfum hjá rikisstofnunum ogjjár- málaráðuneytinu. Hann tók við starfi forstjóri Fasteigna- mats ríkisins ifebrúar 2000. um allt land. Brunabótamat breytist mánaðarlega í takt við byggingavísitölu. Með endurmati brunabótamats er verið að hrinda í framkvæmd nýlegri lagabreytingu á lögum um brunatryggingar nr. 46/1994, sem marka breytta aðferðafræði við ákvörðun brunabótamats. Hún felst í því að við ákvörðun brunabótamats fast- eigna skuli nú taka tillit til afskrifta með hliðsjón af aldri, sliti, viðhaldi og ástandi eignar. Fasteignamat ríkisins tók að hluta við fram- kvæmd brunabótamats árið 1994 og að fúllu árið 1999. Um % af gildandi brunabótamati húseigna eru ákvarðaðir á nokkurra áratuga bili fyrir árið 1994. Forsenda fyrir því að koma á afskriftum í brunabótamati er að yfirfara þetta mat auk þess að ákvarða brunabótamat fyrir nokkurn fjölda eigna, sem eru án brunabótamats í Landskrá fasteigna. Endurmat brunabótamats mun því fela í sér sam- ræmingu brunabótamats auk þess sem brunabóta- mat allra fasteigna verður með því afskrifað sam- kvæmt ákveðnu afskriftarlíkani. í mörgum tilvikum leiðir endurmat brunabóta- rnats til lækkunar á núgildandi brunabótamati. Það er þó ekki einhlítt, til dæmis ef húseign er nýleg og áhrif afskrifta því óveruleg eða ef brunabótamat hefur verið of lágt en það getur átt við þar sem gildandi brunabótamat er komið til ára sinna. Við endurmatið lækkar heildarfjárhæð bruna- bótamats húseigna á öllu landinu úr 2.216 millj- örðum króna í 2.121 milljarð króna eða um 4%. Fasteignamat Fasteignamat eignar skiptist í tvennt; fasteigna- mat mannvirkis og fasteignamat lands. Samanlögð eiga þessi möt að endurspegla gangverð umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði í kaupum og sölurn i nóvembermánuði næst á undan matsgerð, miðað við heimila og mögulega nýtingu fasteignarinnar á hverjum tíma. Sé slíkt gangverð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.