Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 9

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 9
Viljið pér eignast sígild listaverk? Gí’ CSsífimczi, L/.u?wice.Máo?i hvarf burt frá fósturjörðinni barnungur að aldri, settist að í fjarlægu landi með tvær hend- ur tómar, en ruddi sér braut til vegs og virðingar og gerðist stórskáld á framandi tungu. Saga hans er ævintýri líkust. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála og alls staðar hlotið einróma lof. Hann er löngu heimsfrægur rithöfundur, og snilld hans hefur kynnt öðr- um þjóðum íslenzka menningu betur en flest annað. Nú hefur fósturjörðin loks endurheimt þennan óskason sinn, en í tilefni af heimkom- Gunnar Gunnarsson. unni hefur útgáfufélagið Land- náma ákveðið að gefa út öll rit skáldsins á móðurmáli þess og í þeim ytra búningi, sem þeim hæfir. Tvö bindi af „Kirkjunni á fjall- inu“, einhverju fegursta listaverki, sem ritað hefur verið af íslenzk- um manni, eru þegar komin út, en hið þriðja er í prentun.Halldór Kiljan Laxness hefur íslenzkað allt skáldverkið af frábærri snilli, en höfundurinn ritar eftirmála að hverju bindi. ÍSLENDINGAR! Hyllið stórskáldið með því að eignast rit þess! Bækurnar eruaðeins seldar áskrifendum. Gerist meðlimir, áður en upplagið þrýtur. ÚTGÁFUFÉLAGIÐ LANDNÁMA Garðastræti 17, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.