Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 58

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 58
266 HELGAFELL það borgi sig að haga lífi sínu vel og skynsam- lega, að svo miklu leyti, sem menn fá slíku ráðið fyrir , .eðlislögmálinu" og „utan að kom- andi öflum". En þessar athugasemdir snerta eingöngu inni- liald leikritsins. Um ytri byggingu þess, sem virðist annars mjög hefðbundin, hygg ég, að margt gott megi segja, og eins efast ég ekki um, að hlutur tónskáldsins Björgvins Guð- mundsson í þessum leik sé honum til sóma. þó ég geti ekki, af eðjilegum ástæðum, um hann borið. Um kvæði þau, sem í leikritinu eru, en þau eru all mörg, sé ég ekki heldur ástæðu til að fjölyrða. Þau bera það með sér að vera komin inn í leikritið sem söngtextar, fyrst og fremst, og þegar af þeirri ástæðu *r ekki að vænta mikils skáldskapar af þeim, enda er leikritinu í heild svo fyrir að þakka, að þau geta tæplega talizt að stinga mjög í stúf við annað, sem í því er. Ljóð það, sem hér fer á eftir, er sýnishorn af þessum kveð- skap, valið af handahófi. DÓLGARNIR: Tíð er flá. Tökum á. Töfrum auðargná. Allt um kring Undirbyng Dátt er dansinn stíginn. Hringagná hruma svá Hrekjum solli frá, Ut á rist, unz hún snýst, Tryllt af glaumsins táli. Tíðin flá telur svá Tölum, auðargná, Sem var fyrst sætt um kysst, — Síðan hýst á báli. Ég hefi áður drepið á það, að ýmislegt í leik- ritinu sé með nokkuð öðrum hætti en þeim, sem maður væntir sér af „hádramatisku" leik- riti, og á það ekki sfzt við um ýms samtöl i leiknum. Þegar glæsimennið og heimsborgar- inn Fribþiójur er í I. þætti að játa Heiði aðdá- un sína, skiftast þau m. a. á orðum þeirn, sem hér fara á eftir með nokkrum úrfelling- um: FRIÐÞJÓFUR (heldur áfram): Þetta er jegursta nóttin, sem ég hej séð á þe3su landi, og eru þœr þó margar fagrar. Og soo þcsði slund með yður í ojanálag. — — — En til minningar um þessa stund og mig, biö ég yður að þiggja af mér gler þaS og heyrnartól, sem þér haldiS á. HEIÐUR: Nei, nei, þetta eru allt of dýrmœt- ir gripir handa mér. FRIÐÞJÓFUR: Ég er á annari sþoSun. Þigg- iS gripina og njótiS þeirra Vel. — — — HEIÐUR: Þakka </Sur fyrir. (Þau iakast í hendur). FRIÐÞJÓFUR: Ekkert aS þakka---------— Þá finnst mér að eftirfarandi setning, sem ungfrúin Heiður, seytján ára gömul, mælir við elskhuga sinn, um fagra vornótt, mætti undir öllum kringumstæðum vera betur í stil við kvenlegan yndisþokka, jafnvel þótt eitthvað af andagiftinni færi forgörðum við það. HEIÐUR: — — — Nálega hoer munnbiti, sem þú lœtur ojan t þig, er saman settur af jafnvel mörgum lifum, sem hefur veriS fórn- aS til aS viShalda þínu lífi. LífiS er neytt til aS eta sín eigin afkvœmi. — Af enn öðru sauÖahúsi er þessi viðræða úr 2. þætti, sem fram fer milli prestsins og upp- eldisdóttur hans eftir heimsókn förukonunnar: PRESTUR: TalaSi hún ekkert u‘ð þig? JÓNA : ÞaS var lítiS, og ég skildi ekk‘ meira en svo, þaS sem hún sagSi. PRESTUR: Nú. — HvaS sagSi hún? JÓNA: (fer hjá sér): Hún sagSi: ,,Vertu kyndill á altari ka‘rIc‘kans“. —- SkdjiS þér þaS, fóstri minn? PRESTUR: (tautar): Undarleg k°na, hm. — í síðasta þætti er Hjálmar, unnusti Heiðar frá 1. þætti, sem þá er orðinn aðstoðarprestur á Hólmum, staddur með Jónu úti í kirkjugarði og leitar hjá henni huggunar og stuðnings I ástarharmi sínum. Verður honum þá fyrir t svip að biðja hennar, ,,(H]ALMAR (hrifinn): Jóna, (sezt og tekur utan um hana) elskan min. — Þú getur lifaS fyrir mig)", en sár- skammast sín jafnharðan fyrir þetta ,,augna- bliks flan“ af sér: HJÁLMAR: (l œstri sjálfsásökun) Hrœktu Jraman í mig, Jóna, þvi þaS á ég margfald- lega skiliS. JÓNA : Þú tekur þér þetta allt of nœrri. Þó aS ég skilji óljást þaS, sem þú varst aS segja mér, vekur þaS sarnt ekkert ógeS hjá mér. — — — Þetta mun vera lífrœn áslriSa hvernig sem henni er variS. HJÁLMAR: Þakku þér fyrir. — — — Fleiri dæmi, áþekkrar tegundar, um við- ræöulist í Ieikritinu hirði ég ekki að nefna, en læt mér í þess stað nægja að taka undir það, sem elskhuginn Hjálmar segir við unnustu sína, Heiði, á bls. 33 í 1. þætti Skrúðsbónd- ans: ,,Ég get ekki eagt þór meira, þoi oeldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.