Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 24

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 24
252 HELGAFELL Þú efar sjálfur þær sögur enn? —- Það séu ekki til svo vondir menn, svo aldauða muni ekki mannúð og æra. — Margt þarft þú, bróðir, enn að læra! I nauðsyn láttu þitt líf, var boðað. Vér létum það! Hefur fórnin stoðað? Vor mannraun er gleymd, um vorn málstað hljótt. Þú mátt ekki sofa lengur í nótt! Þú mátt ekki kreika til kauptorga þinna, er kalli tímans þér ber að sinna! Þú mátt ekki líta á þinn akur og eyk sem afsökun til þess að skerast úr leik! Þú mátt ekki hírast í helgum steini með hlutlausri aumkun í þögn og leyni! Þau hrópa, slitrin af mannsrödd minni: Þú mátt ekki gleyma köllun þinni! Á friðarins arin þeir fártundur bera. Fyrirgef þeim ekki. Þeir vita hvað þeir gera! Með hatursins boðskap þeir mannvonzku magna Af morðum þeir gleðjast og þjáningum fagna. Þeir áforma að blóðmarka allar þjóðir! Þetta er ekki t r ú , heldur v i s s a , bróðir! Þú veizt, að börn þeirra á vorri tíð vígþjálfuð skálma á alfarastigum og espuð af mæðranna innfjálgu lygum syngja um þá fremd ,,að fara í stríð“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.