Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 61

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 61
íslenzk list hefur aldrei staðið í meiri blóma en nú. Ber það að þakka þroska listamanna vorra og almennri velmeg- un þjóðarinnar. íslenzk list á unga sögu á öllum svið- um, nema sviði bókmennta, enda hafa þær lýst þjóð- inni í gegnum aldaraðir kúgunarmyrkurs og hörm- unga, og verið sterkasta stoðin í frelsis og menning- arbaráttunni. Þess vegna má íslenzka þjóðin aldrei gleyma því, og sízt nú, hvað hún á listamönnum eldri og nýrri tíma upp að unna, íslenzkum bók- menntum og tungu. íslendingasögurnar gömlu, Eddurnar, Þættir og Sturlunga. Finnur Jónsson: Bókmenntasaga 1—2 ---- : Stutt ísl. bragfræði Sigfús Blöndal: Myndir úr menningarsögu íslands Sig. Kristófer Pétursson: Hrynjandi ísl. tungu. Stutt rithöfundatal á íslandi eftir Jón Borgfirðing Vaka, tímarit Kvæðasafn eftir íslenzka menn frá miðöld Kvæði sr. Stefáns Ólafssonar 1—2 íslenzkir listamenn, 1. og 2. bindi, eftir Matthías Þórðarson Sagnakver Björns frá Viðfirði Annáll nítjándu aldar, safnað hefur sr. Pétur Guðmundsson. o fl. o. fl. Ennfremur allar nýjar ísl. bækur jafnóðum og þær koma út. ÞJÓÐLEGAR BÓKMENNTIR ERU UNDIRSTÖÐUR AÐ ÍSLENZKU FULLVELDI (ö) Alþýðuhúsinu. Sími 5325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.