Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 53

Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 53
BÓKMENNTIR 281 um dómi er Kún lítt við haefi íslenzks almennings. í Englandi mun hún hafa að tiltölu margfalt þrengri lesendahóp en henni var ætlaSur hér á íslandi, og þó er höfundur hennar einn fræg- asti skáldsagnahöfundur Breta. Hér var ætlazt til, aS hver maSur gengi meS hana upp á vasann. Englending- ar eru sjálfsagt of raunsæir til aS ætla, aS hún geti orSiS handbók hvers manns. Bókin er og stórum ólæsilegri í þýSingunni en á frummálinu sakir þess, hve erfitt er aS þýSa rit um þetta efni á íslenzku. — SvipaS er aS segja um Mannfélagsfrœðina. Hún er of þung og framandi fyrir íslenzka al- þýSu. Ég veit um fáa menn, sem hafa lesiS hana til enda, þótt stutt sé. Flest- ir munu annaShvort aldrei hafa lagt út í aS lesa hana eSa gefizt upp viS lesturinn. OSru máli gegnir um hinar frum- sömdu fræSibækur, sem Menningar- sjóSur hefur gefiS út: Mannslíkamann eftir Jóhann Sæmundsson og AI- menna stjórnmálasögu síðustu 20 ára eftir Skúla ÞórSarson. Bók Jóhanns er skýrt og skipulega samin, hún ber meS sér, aS hún er hugsuS á íslenzku, þótt efniS sé mestmegnis sótt í erlend fræSirit, eins og vænta má. Hún er þægilegur lestur. HiS daufa yfirbragS, sem er samkenni flestra þýddra fræSi- rita, sést þar hvergi. NýyrSin falla þar ólíkt betur í mál og stíl en í þýddu bókunum. Þetta frumsamda rit hefur íslenzkan svip, þótt þaS fjalli um efni, sem tiltölulega fátt hefur veriS ritaS um á tungu vora. Líkt er aS segja um bók Skúla ÞórSarsonar. EfnismeSferS hans hefur á sér íslenzkan blæ, þótt stíllinn sé aS vísu nokkuS bragSdauf- ur. BáSar þessar bækur eru líka stór- um vinsælli og miklu meira lesnar en MarkmiÖ og /eiSir og Mannfélags- frœtSin. Eins og áSur er sagt, hygg ég þaS mjög misráSiS, aS leggja mikiS kapp á aS þýSa erlendar fræSibækur handa íslenzkum almenningi. Sjálfsagt er aS frumsemja flestallar slíkar bækur á tungu vora. Á þann hátt samlagast aS jafnaSi þekking sú, sem aflaS er á erlendum vettvangi, miklu betur ís- lenzkri menningu, staSháttum og þörf- um og fær á sig miklu þjóSlegri svip. Nú er mikiS rætt um aS hlynna aS þjóSlegri menningu og verSmætum. Eitt mikilvægasta viSfangsefni vort er einmitt í því fólgiS aS gefa erlendri þekkingu og menningaráhrifum, sem vér tileinkum oss, íslenzkt sniS, gegn- sýra þau íslenzkri hugsun, þannig aS þau verSi bein af vorum beinum og hold af voru holdi. Ef einhverjum höf- undi tekst aS samlaga erlenda þekk- ingu íslenzku máli og menningu, get- ur þaS eitt nægt til aS gefa verki hans varanlegt gildi fyrir íslendinga. A3 þessu leyti liggur venjulega miklu meira verk í frumsaminni bók en þýddri. Þótt mér virSist þýSingar hinna er- lendu fræSibóka, sem MenningarsjóS- ur hefur gefiS út, dauS verk, sem hafa ekki náS tilgangi sínum, er varla betra aS segja um tvær skemmtibækur þýddar, sem komiS hafa út á vegum sama útgáfufyrirtækis: Uppreisnina t eyðimörkinni eftir T. E. Lawrence og Viktoríu drottningu eftir Lytton Strac- hey. Þar hefur útgáfustjórnin einnig misst sjónar á því, sem hefur gildi fyrir íslenzka alþýSumenningu. Upp- reisnin í eyðimörkinni er þýSing á enskum útdrætti úr ritverki Lawrence, The setien Pillars of Wisdom, en þaS er taliS meistaraverk í enskum bók- menntum sakir stíltöfra. Þessi útdrátt- ur er ekki nema svipur hjá sjón hjá hinu upprunalega riti. í þýSingunni verSur bókin afartorlæsileg og leiSin- leg. Þar úir og grúir t. d. af arabískum staSa- og mannanöfnum, sem menn geta ekki einu sinni komiS neinni mynd á aS bera fram í huganum, hvaS þá meS tungunni. Hve merkilegt, sem rit þetta er fyrir menntaða Englend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.