Helgafell - 01.09.1942, Blaðsíða 53
BÓKMENNTIR
281
um dómi er Kún lítt við haefi íslenzks
almennings. í Englandi mun hún hafa
að tiltölu margfalt þrengri lesendahóp
en henni var ætlaSur hér á íslandi,
og þó er höfundur hennar einn fræg-
asti skáldsagnahöfundur Breta. Hér
var ætlazt til, aS hver maSur gengi
meS hana upp á vasann. Englending-
ar eru sjálfsagt of raunsæir til aS ætla,
aS hún geti orSiS handbók hvers
manns. Bókin er og stórum ólæsilegri
í þýSingunni en á frummálinu sakir
þess, hve erfitt er aS þýSa rit um þetta
efni á íslenzku. — SvipaS er aS segja
um Mannfélagsfrœðina. Hún er of
þung og framandi fyrir íslenzka al-
þýSu. Ég veit um fáa menn, sem hafa
lesiS hana til enda, þótt stutt sé. Flest-
ir munu annaShvort aldrei hafa lagt
út í aS lesa hana eSa gefizt upp viS
lesturinn.
OSru máli gegnir um hinar frum-
sömdu fræSibækur, sem Menningar-
sjóSur hefur gefiS út: Mannslíkamann
eftir Jóhann Sæmundsson og AI-
menna stjórnmálasögu síðustu 20 ára
eftir Skúla ÞórSarson. Bók Jóhanns er
skýrt og skipulega samin, hún ber
meS sér, aS hún er hugsuS á íslenzku,
þótt efniS sé mestmegnis sótt í erlend
fræSirit, eins og vænta má. Hún er
þægilegur lestur. HiS daufa yfirbragS,
sem er samkenni flestra þýddra fræSi-
rita, sést þar hvergi. NýyrSin falla þar
ólíkt betur í mál og stíl en í þýddu
bókunum. Þetta frumsamda rit hefur
íslenzkan svip, þótt þaS fjalli um efni,
sem tiltölulega fátt hefur veriS ritaS
um á tungu vora. Líkt er aS segja um
bók Skúla ÞórSarsonar. EfnismeSferS
hans hefur á sér íslenzkan blæ, þótt
stíllinn sé aS vísu nokkuS bragSdauf-
ur. BáSar þessar bækur eru líka stór-
um vinsælli og miklu meira lesnar en
MarkmiÖ og /eiSir og Mannfélags-
frœtSin.
Eins og áSur er sagt, hygg ég þaS
mjög misráSiS, aS leggja mikiS kapp
á aS þýSa erlendar fræSibækur handa
íslenzkum almenningi. Sjálfsagt er aS
frumsemja flestallar slíkar bækur á
tungu vora. Á þann hátt samlagast
aS jafnaSi þekking sú, sem aflaS er á
erlendum vettvangi, miklu betur ís-
lenzkri menningu, staSháttum og þörf-
um og fær á sig miklu þjóSlegri svip.
Nú er mikiS rætt um aS hlynna aS
þjóSlegri menningu og verSmætum.
Eitt mikilvægasta viSfangsefni vort er
einmitt í því fólgiS aS gefa erlendri
þekkingu og menningaráhrifum, sem
vér tileinkum oss, íslenzkt sniS, gegn-
sýra þau íslenzkri hugsun, þannig aS
þau verSi bein af vorum beinum og
hold af voru holdi. Ef einhverjum höf-
undi tekst aS samlaga erlenda þekk-
ingu íslenzku máli og menningu, get-
ur þaS eitt nægt til aS gefa verki hans
varanlegt gildi fyrir íslendinga. A3
þessu leyti liggur venjulega miklu
meira verk í frumsaminni bók en
þýddri.
Þótt mér virSist þýSingar hinna er-
lendu fræSibóka, sem MenningarsjóS-
ur hefur gefiS út, dauS verk, sem hafa
ekki náS tilgangi sínum, er varla betra
aS segja um tvær skemmtibækur
þýddar, sem komiS hafa út á vegum
sama útgáfufyrirtækis: Uppreisnina t
eyðimörkinni eftir T. E. Lawrence og
Viktoríu drottningu eftir Lytton Strac-
hey. Þar hefur útgáfustjórnin einnig
misst sjónar á því, sem hefur gildi
fyrir íslenzka alþýSumenningu. Upp-
reisnin í eyðimörkinni er þýSing á
enskum útdrætti úr ritverki Lawrence,
The setien Pillars of Wisdom, en þaS
er taliS meistaraverk í enskum bók-
menntum sakir stíltöfra. Þessi útdrátt-
ur er ekki nema svipur hjá sjón hjá
hinu upprunalega riti. í þýSingunni
verSur bókin afartorlæsileg og leiSin-
leg. Þar úir og grúir t. d. af arabískum
staSa- og mannanöfnum, sem menn
geta ekki einu sinni komiS neinni
mynd á aS bera fram í huganum, hvaS
þá meS tungunni. Hve merkilegt, sem
rit þetta er fyrir menntaða Englend-