Helgafell - 01.09.1942, Síða 61

Helgafell - 01.09.1942, Síða 61
íslenzk list hefur aldrei staðið í meiri blóma en nú. Ber það að þakka þroska listamanna vorra og almennri velmeg- un þjóðarinnar. íslenzk list á unga sögu á öllum svið- um, nema sviði bókmennta, enda hafa þær lýst þjóð- inni í gegnum aldaraðir kúgunarmyrkurs og hörm- unga, og verið sterkasta stoðin í frelsis og menning- arbaráttunni. Þess vegna má íslenzka þjóðin aldrei gleyma því, og sízt nú, hvað hún á listamönnum eldri og nýrri tíma upp að unna, íslenzkum bók- menntum og tungu. íslendingasögurnar gömlu, Eddurnar, Þættir og Sturlunga. Finnur Jónsson: Bókmenntasaga 1—2 ---- : Stutt ísl. bragfræði Sigfús Blöndal: Myndir úr menningarsögu íslands Sig. Kristófer Pétursson: Hrynjandi ísl. tungu. Stutt rithöfundatal á íslandi eftir Jón Borgfirðing Vaka, tímarit Kvæðasafn eftir íslenzka menn frá miðöld Kvæði sr. Stefáns Ólafssonar 1—2 íslenzkir listamenn, 1. og 2. bindi, eftir Matthías Þórðarson Sagnakver Björns frá Viðfirði Annáll nítjándu aldar, safnað hefur sr. Pétur Guðmundsson. o fl. o. fl. Ennfremur allar nýjar ísl. bækur jafnóðum og þær koma út. ÞJÓÐLEGAR BÓKMENNTIR ERU UNDIRSTÖÐUR AÐ ÍSLENZKU FULLVELDI (ö) Alþýðuhúsinu. Sími 5325

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.