Helgafell - 01.09.1942, Side 9

Helgafell - 01.09.1942, Side 9
Viljið pér eignast sígild listaverk? Gí’ CSsífimczi, L/.u?wice.Máo?i hvarf burt frá fósturjörðinni barnungur að aldri, settist að í fjarlægu landi með tvær hend- ur tómar, en ruddi sér braut til vegs og virðingar og gerðist stórskáld á framandi tungu. Saga hans er ævintýri líkust. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála og alls staðar hlotið einróma lof. Hann er löngu heimsfrægur rithöfundur, og snilld hans hefur kynnt öðr- um þjóðum íslenzka menningu betur en flest annað. Nú hefur fósturjörðin loks endurheimt þennan óskason sinn, en í tilefni af heimkom- Gunnar Gunnarsson. unni hefur útgáfufélagið Land- náma ákveðið að gefa út öll rit skáldsins á móðurmáli þess og í þeim ytra búningi, sem þeim hæfir. Tvö bindi af „Kirkjunni á fjall- inu“, einhverju fegursta listaverki, sem ritað hefur verið af íslenzk- um manni, eru þegar komin út, en hið þriðja er í prentun.Halldór Kiljan Laxness hefur íslenzkað allt skáldverkið af frábærri snilli, en höfundurinn ritar eftirmála að hverju bindi. ÍSLENDINGAR! Hyllið stórskáldið með því að eignast rit þess! Bækurnar eruaðeins seldar áskrifendum. Gerist meðlimir, áður en upplagið þrýtur. ÚTGÁFUFÉLAGIÐ LANDNÁMA Garðastræti 17, Reykjavík.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.