Morgunblaðið - 15.03.2013, Síða 56

Morgunblaðið - 15.03.2013, Síða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2013 Anna Karenina Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Leos Tolstojs. Í henni segir af Önnu Kareninu og Alexei Karenin, óhamingjusömum hjónum sem lifa við allsnægtir í rússneska keisaradæminu árið 1874. Anna heldur til fundar við bróður sinn, kynnist Vronsky greifa og fella þau hugi saman. Anna hefur ástarsam- band við greifann og Alexei kemst að því. Þegar Anna verður þunguð setur Alexei henni afarkosti, að slíta sambandi sínu við greifann og snúa aftur heim ellegar afsala sér barninu. Leikstjóri myndarinnar er Joe Wright og í aðalhlutverkum Keira Knightley, Jude Law, Aaron Johnson og Matthew MacFayden. Leikkonan Hera Hilmarsdóttir leik- ur einnig í myndinni, fer með hlut- verk Varyu, mágkonu Vronskys. Rotten Tomatoes: 64% Metacritic: 63/100 Broken City Borgarstjóri New York biður fyrr- verandi lögreglumann um að fylgj- ast með eiginkonu sinni þar sem hann grunar hana um framhjáhald. Lögreglumaðurinn tekur verkefnið að sér, kemst að því að borgarstjór- inn hefur rétt fyrir sér og uppgötv- ar um leið mikið hneyksli. Borg- arstjórinn virðist hafa leitt hann í gildru og sakar hann um glæp. Lög- reglumaðurinn hefst þá handa við að hreinsa mannorð sitt og leita hefnda á borgarstjóranum. Leikstjóri er Allan Hughes og með aðalhlutverk fara Mark Wahlberg, Russell Crowe og Catherine Zeta- Jones. Rotten Tomatoes: 29% Metacritic: 49/100 Dead Man Down Hefndartryllir sem segir af Victor sem er morðingi og hægri hönd miskunnarlauss glæpaforingja. Victor á harma að hefna og kynnist ungri konu, Beatrice, sem einnig er haldin hefndarþrá. Beatrice hótar því að koma upp um morðingjann veiti hann ekki aðstoð við að leita hefnda. Þau dragast hvort að öðru, þrátt fyrir þessar einkennilegu að- stæður, og málin þróast þannig að uppgjör er óumflýjanlegt. Leikstjóri er hinn sænski Niels Ar- den Oplev og er myndin sú fyrsta sem hann leikstýrir í Bandaríkj- unum. Í aðalhlutverkum eru Colin Farrell, Noomi Rapace, Armand Assante, Dominic Cooper, Isabelle Huppert og Terrence Howard. Rotten Tomatoes: 38% Metacritic: 41/100 Í Bíó Paradís standa svo yfir Þýskir kvikmyndadagar og má nálgast dagskrá þeirra og upplýsingar um kvikmyndir á vef kvikmyndahúss- ins, bioparadis.is. Kvikmyndadög- unum lýkur 24. mars. Bíófrumsýningar Framhjáhöld og hefndir Sígild Knightley í hlutverki Önnu Kareninu í samnefndri kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Tolstojs. Hera Hilmarsdóttir leikur í myndinni. m.a. Besta leikkona í aukahlutverki FRÁLEIKSTJÓRA"ATONEMENT" OG"PRIDE&PREJUDICE" 16 14 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is BROKEN CITY Sýnd kl. 8 - 10 ANNA KARENINA Sýnd kl. 7:30 IDENTITY THIEF Sýnd kl. 10 OZ THE GREAT AND POWERFUL 3D Sýnd kl. 5 - 8 VESALINGARNIR Sýnd kl. 4 21 & OVER Sýnd kl. 10:30 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D Sýnd kl. 4 - 5:45 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 L 10 HHHH - K.N. Empire 12 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS BROKEN CITY KL. 6 - 10.20 16 ANNAKARENINA KL. 8 12 IDENTITY THIEF KL. 8 / JAGTEN (THE HUNT) KL. 6 12 21 AND OVER KL. 10.10 14 BROKEN CITY KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 BROKEN CITY LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 21 AND OVER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D KL. 3.40 - 5.50 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.40 L DIE HARD 5 KL. 8 - 10.20 16 - H.S.S., MBL ANNA KARENINA KL. 6 - 9 12 IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 LINCOLN KL. 6 14 DJANGO KL. 9 16 idex.is - sími 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - merkt framleiðsla • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga ÁLGLUGGAR - þegar gæðin skipta máli www.schueco.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.