Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Ný sending
Spariskór í fallegum litum
Nú einnig í mismunandi breiddum
Stærðir36-42
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og
verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði
burðarvefja líkamans.
Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur
Mikið úrval af gjafavöru
fyrir dömur og herra
· Töskur
· Hanskar
· Seðlaveski
· Ferðatöskur
· Tölvutöskur
· Belti
· Skart og skartgripaskrín
Góðar vörur
Sanngjarnt verð
Persónuleg þjónusta
®
Léttar
ferðatöskur
Sjá ítarlegar upplýsingar á
www.drangey.is
Kortaveski úr leðri
frá kr. 3900. Nafngylling kr. 1100.
Tru virtu
ál kortahulstur.
Kr. 7200 Kemur í veg fyrir
skönnun á kortaupplýsingum.
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
www.rita.is
NÝ SENDING
Kjóll á 12.900.-
Mörkinni 6 - sími 588 5518
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
www.topphusid.is
NÆG BÍLASTÆÐI
TOPP
VÖR
UR -
TOPP
ÞJÓN
USTA
Opið
sunnudag
kl. 12-16
Stórútsala
Allt að 70% afsláttur
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is/kjólar
VERTU VINUR
Á FACEBOOK
15%
AFSLÁTT
UR
LAUGARD
AG
GLæSiLeGir kjóLar
fyrir vorveiSLurnar
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
vantar góða teiknara til að mynd-
skreyta bók/bækur um handan-
heimana, sem eru skv. lýsingum af
miðilsfundum, og af dulrænum reynslum fólks.
Viðkomandi teiknarar þurfa að vera vandvirkir og getað
teiknað eftir lýsingum sem og eftir öðrum séróskum.
Áhugasamir sendi línu til oss á netfangið salo@salo.is
Gott væri (en ekki skilyrði) ef viðkomand sendi oss eina
eða fleiri myndir eftir sig með umsókninni á stafrænu
formi.
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur,
Síðumúla 31.
Myndskreyting
BÓKA
Barnamenningarsjóður
Umsóknarfrestur til 11. apríl 2013
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði.
Hlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar
teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri
þátttöku barna. Barnamenningarsjóður starfar samkvæmt reglum nr. 594/2003.
Umsóknargögn er að finna á www.rannis.is.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi.
Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Zoëga,
ragnhildur.zoega@rannis.is, sími 525 5813.
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Laugavegi 13, 101 Reykjavík,
Dunhaga 5, 107 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins, menntunar og þróunar mannauðs
auk menningar og skapandi greina. Rannís stuðlar að þróun þekkingarsamfélagsins í gegnum rekstur
samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum auk þess
að greina og kynna áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag. Hlutverk Rannís er að
veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og
tækniráðs.
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í
vikunni tilkynning þess efnis að
Schaeferhundur væri laus á vappi
fyrir utan leikskóla í umdæminu.
Væri hann ógnandi og ekki þorandi
að fara með börnin út úr húsinu
undir slíkum kringumstæðum.
Haft var samband við hundafang-
ara sem fór á staðinn. Hann kallaði
á hundinn, sem kom þá askvaðandi
að honum og beit hann í höndina,
að því er fram kemur í tilkynningu
frá lögreglunni.
Hundafangarinn náði að hrista
hundinn af sér og kallaði síðan til
annan hundafangara. Tókst þeim
að handsama dýrið. Málið var til-
kynnt til Heilbrigðiseftirlits Suður-
nesja, sem tók það í sínar hendur.
Laus hundur beit
hundafangara
Hundar Mynd af Schaefer-hundi úr safni.