Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 55
Vök Hafnfirðingarnir Margrét Rán Magnúsdóttir og Andri Már Enoksson kalla sig Vök. Margrét, sem er 21 árs
gömul, syngur og leikur á gítar og hljómborð, en Andri, sem er 24 ára, leikur á saxófón og Ableton APC40 hljóð-
sarpsforrit og syngur bakraddir. Þau segjast leika eiturljúfa raftónlist með melódískum söng.
Good shit Fimmmenningarnir Victor Alexander
Guðjónsson söngvari, Friðrik Önfjörð Hilmarsson
slagverksleikari, Pétur Magnússon bassaleikari, Sig-
urður Sverrisson gítarleikari og Sigurður Pétur
Sveinbjörnsson gítarleikari og söngvari leika það sem
þeir kalla "good shit tónlist". Hljómsveitin heitir Sud-
den Pressure, þeir eru úr Reykjavík og 14-17 ára.
White Signal Hljómsveitin White Signal tók þátt í síðustu
Músíktilraunum og var þá valin hljómsveit fólksins. Liðs-
menn sveitarinnar eru á aldrinum 15 til 18 ára og víða að, úr
Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og frá Hveragerði.
Sveitina skipa nú Guðrún Ólafsdóttir söngkona og hljóm-
borðsleikari, Sólborg Guðbrandsdóttir söngkona og hljóm-
borðsleikari, Steinþór Bjarni Gíslason gítarleikari, Svan-
hildur Lóa Bergsveinsdóttir trommuleikari, Snorri Örn
Arnarson bassaleikari, Sölvi Kolbeinsson gítar- og saxófón-
leikari og Svanhildur Tekla Bryngeirsdóttir trompetleikari
og bakraddasöngkona. Tónlistin er fyrst og fremst popp
með fönk áheyrslu.
Stale Grenade Skagapiltar sem komu fram á Músíktil-
raunum 2010 en ætla sér í úrslit að þessu sinni. Sveitina
skipa Marinó Rafn Guðmundsson söngvari og gítarleik-
ari, Höskuldur Heiðar Höskuldsson söngvari og gít-
arleikari, Guðjón Jósef Baldursson trommuleikari og
Sigurbjörn Kári Hlynsson bassaleikari. Þeir eru á aldr-
inum 19 til 22 ára og leika pönkskotið alternative rokk.
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Skráðu bílinn þinn
frítt inn á
diesel.is
Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252
þegar þú ætlar að selja bílinn
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00
Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00
Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 19:00
Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas
Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00
Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00
Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Sun 5/5 kl. 13:00 Lau 1/6 kl. 13:00
Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Sun 2/6 kl. 13:00 aukas
Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 9/5 kl. 14:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Sun 12/5 kl. 13:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 lokas
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Gullregn (Stóra sviðið)
Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00
Fim 21/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
BLAM! (Stóra sviðið)
Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k
Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k
Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Lau 16/3 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00
Mið 20/3 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00
Fös 22/3 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas
Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí.
Tengdó (Litla sviðið)
Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00
Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00
Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fös 17/5 kl. 20:00
Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Lau 18/5 kl. 20:00
Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fim 23/5 kl. 20:00
Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 25/5 kl. 20:00
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Sun 26/5 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 31/5 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Fös 10/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 16/3 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 14:30 lokas
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri. Síðustu sýningar.
Gullregn - „Gróteskur gamanleikur, verulega fyndinn“
– SA, tmm.is
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30
Fös 22/3 kl. 19:30 Fös 5/4 kl. 19:30
Kraftmikið nýtt verðlaunaverk!
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 13:00
Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00
Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00
Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 14/4 kl. 16:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi!
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30
Fös 22/3 kl. 19:30 Fös 5/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s.
Síðustu sýningar!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 17/3 kl. 20:30 Síð.s.
Allra síðasta sýning!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn
Frumsýnt 20.apríl!
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fim 18/4 kl. 19:30
Frumsýning
Mið 24/4 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30
Fös 19/4 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30
Lau 20/4 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30
Eldfjörug sýning sem svara öllum spurningum um kvenlíkamann!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 16/3 kl. 13:30 Sun 17/3 kl. 16:30 Sun 24/3 kl. 15:00
Lau 16/3 kl. 15:00 Lau 23/3 kl. 13:30 Sun 24/3 kl. 16:30
Sun 17/3 kl. 13:30 Lau 23/3 kl. 15:00
Sun 17/3 kl. 15:00 Sun 24/3 kl. 13:30
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 21/3 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00
Pörupiltar eru mættir aftur!
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is