Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 8

Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013 Björn Bjarnason bendir á það áEvrópuvaktinni að nýr tónn sé kominn í hræðsluáróður ESB- aðildarsinna. Árni Páll Árnason hafi í samtali á ÍNN sagt að „með því að hætta ESB- viðræðum sé verið að „loka dyrum til allrar framtíðar“ gagnvart ESB og um þessar mundir gefist einstakt tækifæri fyrir smá- ríki til að tengjast ESB því í framtíð- inni verði þau sett skör lægra en stærri ríki innan Evrópusambands- ins“.    Um þessa kenn-ingu Árna Páls segir Björn: „Þessi hræðslu- áróður Árna Páls er álíka vitlaus og bjartsýnistal hans fyrir þing- kosningarnar í apríl 2009 þegar hann sagði að Íslendingar mundu greiða atkvæði um aðild að ESB á árinu 2011. Hvort sem Íslendingar ræða við ESB núna eða síðar verða þeir settir skör lægra en stórþjóðir innan ESB. Nýjar regl- ur taka gildi á næsta ári sem ganga lengra en áður í því efni eins og mælt er fyrir um í Lissa- bon-sáttmálanum.    Svisslendingar hættu við aðild-arumsókn að ESB fyrir um það bil 20 árum. Öllum er ljóst að ESB hefur ekki lokað neinum dyr- um á Sviss. Norðmenn hafa hafn- að ESB-aðild í tveimur þjóð- aratkvæðagreiðslum. Öllum er ljóst að ESB hefur ekki lokað neinum dyrum á Noreg. Hvers vegna skyldi ESB skella á Íslend- inga þótt þeir ákveði að hætta við- ræðum og fara ekki af stað að nýju fyrr en þjóðin veitir stjórn- völdum umboð til þess? Hin nýja kenning Árna Páls og hræðslu- áróður hans á ekki við nein rök að styðjast.“ Björn Bjarnason Bjartsýnistal og hræðsluáróður STAKSTEINAR Árni Páll Árnason Veður víða um heim 15.3., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Akureyri -1 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vestmannaeyjar 3 skýjað Nuuk 2 skúrir Þórshöfn 5 skúrir Ósló -3 snjókoma Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Stokkhólmur -1 heiðskírt Helsinki -2 heiðskírt Lúxemborg 2 heiðskírt Brussel 3 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 6 skýjað London 7 skýjað París 7 skýjað Amsterdam 2 skýjað Hamborg 2 heiðskírt Berlín 0 léttskýjað Vín 0 alskýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 15 heiðskírt Madríd 12 léttskýjað Barcelona 12 heiðskírt Mallorca 12 léttskýjað Róm 11 léttskýjað Aþena 15 léttskýjað Winnipeg -17 alskýjað Montreal -3 skýjað New York 0 alskýjað Chicago 2 alskýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 16. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:42 19:32 ÍSAFJÖRÐUR 7:47 19:36 SIGLUFJÖRÐUR 7:30 19:19 DJÚPIVOGUR 7:11 19:01 www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu Saga verkalýðs- baráttunnar í tveimur bindum FÁANLEG Í EÐA ÁN ÖSKJU Metnaðarfullt og glæsilegt rit eftir Sumarliða R. Ísleifsson um íslenskt samfélag og sögu, frá fyrstu tilraunum til stofnunar alþýðusamtaka gegnum hörð stéttaátök og allt til dagsins í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.