Morgunblaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013 Björn Bjarnason bendir á það áEvrópuvaktinni að nýr tónn sé kominn í hræðsluáróður ESB- aðildarsinna. Árni Páll Árnason hafi í samtali á ÍNN sagt að „með því að hætta ESB- viðræðum sé verið að „loka dyrum til allrar framtíðar“ gagnvart ESB og um þessar mundir gefist einstakt tækifæri fyrir smá- ríki til að tengjast ESB því í framtíð- inni verði þau sett skör lægra en stærri ríki innan Evrópusambands- ins“.    Um þessa kenn-ingu Árna Páls segir Björn: „Þessi hræðslu- áróður Árna Páls er álíka vitlaus og bjartsýnistal hans fyrir þing- kosningarnar í apríl 2009 þegar hann sagði að Íslendingar mundu greiða atkvæði um aðild að ESB á árinu 2011. Hvort sem Íslendingar ræða við ESB núna eða síðar verða þeir settir skör lægra en stórþjóðir innan ESB. Nýjar regl- ur taka gildi á næsta ári sem ganga lengra en áður í því efni eins og mælt er fyrir um í Lissa- bon-sáttmálanum.    Svisslendingar hættu við aðild-arumsókn að ESB fyrir um það bil 20 árum. Öllum er ljóst að ESB hefur ekki lokað neinum dyr- um á Sviss. Norðmenn hafa hafn- að ESB-aðild í tveimur þjóð- aratkvæðagreiðslum. Öllum er ljóst að ESB hefur ekki lokað neinum dyrum á Noreg. Hvers vegna skyldi ESB skella á Íslend- inga þótt þeir ákveði að hætta við- ræðum og fara ekki af stað að nýju fyrr en þjóðin veitir stjórn- völdum umboð til þess? Hin nýja kenning Árna Páls og hræðslu- áróður hans á ekki við nein rök að styðjast.“ Björn Bjarnason Bjartsýnistal og hræðsluáróður STAKSTEINAR Árni Páll Árnason Veður víða um heim 15.3., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Akureyri -1 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vestmannaeyjar 3 skýjað Nuuk 2 skúrir Þórshöfn 5 skúrir Ósló -3 snjókoma Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Stokkhólmur -1 heiðskírt Helsinki -2 heiðskírt Lúxemborg 2 heiðskírt Brussel 3 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 6 skýjað London 7 skýjað París 7 skýjað Amsterdam 2 skýjað Hamborg 2 heiðskírt Berlín 0 léttskýjað Vín 0 alskýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 15 heiðskírt Madríd 12 léttskýjað Barcelona 12 heiðskírt Mallorca 12 léttskýjað Róm 11 léttskýjað Aþena 15 léttskýjað Winnipeg -17 alskýjað Montreal -3 skýjað New York 0 alskýjað Chicago 2 alskýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 16. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:42 19:32 ÍSAFJÖRÐUR 7:47 19:36 SIGLUFJÖRÐUR 7:30 19:19 DJÚPIVOGUR 7:11 19:01 www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu Saga verkalýðs- baráttunnar í tveimur bindum FÁANLEG Í EÐA ÁN ÖSKJU Metnaðarfullt og glæsilegt rit eftir Sumarliða R. Ísleifsson um íslenskt samfélag og sögu, frá fyrstu tilraunum til stofnunar alþýðusamtaka gegnum hörð stéttaátök og allt til dagsins í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.