Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 57
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Í tilefni af 25 ára vígsluafmæli
Breiðholtskirkju verða haldnir
hátíðartónleikar sunnudaginn
17. mars nk. kl. 20 en kirkjan
var vígð þann 13. mars 1987. Í
vetur er einnig afmælisár Kórs
Breiðholtskirkju en hann var
stofnaður í desember árið 1972
og er því orðinn 40 ára. Það
mætti því segja að tvöföld gleði
ríkir hjá Breiðholtskirkju í ár.
Tónleikarnir fara að sjálf-
sögðu fram í Breiðholtskirkju og
verður þar flutt sérsamið tón-
verk fyrir tilefnið eftir Hróðmar
Inga Sigurbjörnsson tónskáld.
Verkið nefnist Rennur upp nótt
og er það samið við ljóð Ísaks
Harðarsonar úr samnefndri bók
hans, en bókin var tilnefnd til
Bókmenntaverðlauna Norð-
urlandaráðs árið 2011.
Klukkuspilið notað
„Til að ramma tónverkið inn
ákváðum við að nota tvo af
sálmum Biblíunnar, en þá bætt-
ist harpa við tónverkið,“ segir
Örn Magnússon, stjórnandi kórs-
ins og organisti Breiðholts-
kirkju. Verkið er hannað fyrir
kór, orgel, hörpu, selló, tvo ein-
söngvara og einnig verður
klukkuspil kirkjunnar notað,
sem er gert með sniðugum hætti.
„Við búum svo vel að í Breið-
holtskirkju er hægt að nota
klukkuspil kirkjunnar með því að
spila á lítið hljómborð inni í
kirkjunni.“
Á sömu tónleikum verður einn-
ig flutt mótettan Jesu meine
Freude eftir Johann Sebastian
Bach en hún er viðamesta mót-
etta tónskáldsins og þykir ein sú
fegursta.
Reynsluríkir kórsöngvarar
Kór Breiðholtskirkju saman-
stendur af 25 söngvurum sem
margir hverjir eiga að baki langt
tónlistarnám og jafnvel söngferil
og hafa einnig reynslu í hljóð-
færaleik. Auk kórsins koma fram
á tónleikunum þau Guðný Ein-
arsóttir orgelleikari, Sigurður
Halldórsson sellóleikari, Elísabet
Waage hörpuleikari, Gunnlaugur
Torfi Stefánsson bassaleikari og
einsöngvararnir Marta Guðrún
Halldórsdóttir og Hafsteinn Þór-
ólfsson. Stjórnandi kórsins og
organisti Breiðholtskirkju er Örn
Magnússon og raddþjálfari og
aðstoðarkórstjóri er Marta Guð-
rún Halldórsdóttir.
Aðgangseyrir er 3.500 krónur.
gunnthorunn@mbl.is
Morgunblaðið/Golli
Á æfingu Örn Magnússon, kórstjóri og organisti Breiðholtskirkju, á æfingu
með kór kirkjunnar sem hefur á að skipa 25 söngvurum.
Tvöföld tónleika-
gleði í kirkjunni
25 ára vígsluafmæli Breiðholts-
kirkju og 40 ára afmæli kirkjukórsins
Tvennir tón-
leikar verða
haldnir í Tón-
leikaröð kenn-
ara Tónlistar-
skóla Kópavogs,
eða TKTK, í dag
í Salnum í Kópa-
vogi. Þeir fyrri
hefjast kl. 13 en
á þeim leika
Guido Bäumer
alt-saxófónleikari og Aladár Rácz
píanóleikari franska saxófóntónlist.
Seinni tónleikarnir eru einleiks-
tónleikar og hefjast þeir kl. 15. Á
þeim leikur Eva Þyri Hilmarsdóttir
píanóleikari píanótónlist frá ýms-
um tímum. Nemendur við Tónlist-
arskóla Kópavogs leika tónlist fyrir
gesti milli tónleikanna í anddyri
Salarins. Frekari upplýsingar um
tónleikana má finna á salurinn.is.
Bäumer, Rácz og
Eva Þyri á TKTK
Eva Þyri
Hilmarsdóttir
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) ◊ 108 Reykjavík ◊ Sími 588 4499 ◊ mostc.is ◊ Möst.C
Opið alla virka daga 12-18 og laugardaga frá 11-16
Tískuvöruverslun fyrir konur á öllum aldri
Full búð að nýjum vörum
m.a. Besta
leikkona í
aukahlutverki
FRÁLEIKSTJÓRA"ATONEMENT"
OG"PRIDE&PREJUDICE"
16
14
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
BROKEN CITY Sýnd kl. 8 - 10:10
ANNA KARENINA Sýnd kl. 7:30
IDENTITY THIEF Sýnd kl. 10
OZ THE GREAT AND POWERFUL 3D Sýnd kl. 2 - 5 - 8
VESALINGARNIR Sýnd kl. 4
21 & OVER Sýnd kl. 10:30
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 5:45
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU Sýnd kl. 2
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
12
12
L
L
10
HHHH
- K.N. Empire
12
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
DEADMANDOWN KL.5:40-8-10:20-10:40
DEADMANDOWNVIP KL.3-8-10:20
OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL.2 -5:20-8
OZ:THEGREATANDPOWERFUL2DKL. 2 - 4 - 5:20
OZ:GREATANDPOWERFULVIP2DKL.5:20
ÞETTAREDDAST KL. 8 -10:20
BEAUTIFULCREATURES KL. 8 -10:40
FLIGHT KL. 8
WARMBODIES KL. 10:50
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 1:30 -3:30
KRINGLUNNI
FRANCESCA DA RIMINI ÓPERA KL. 16:00
DEAD MAN DOWN KL. 5:40 - 8:20 - 10:40
(8 - 10:20(SUN)
OZ:GREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8-10:40
OZ:GREATANDPOWERFUL2D KL.2
ÞETTAREDDAST KL. 10:40
THIS IS 40 KL. 5:20(SUN) - 8
FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ
MONSTERSINC ÍSLTAL3D KL.1:30
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL.3:30
DEADMANDOWN KL.5:30-8-10:30
OZ:GREATANDPOWERFUL 3DKL.1-8-10:40
OZ:THEGREATANDPOWERFUL KL.3 -5:20
IDENTITY THIEF KL.5:30-8-10:30
FLIGHT KL.5:20-10:30
ARGO KL.8
FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ
MONSTERSINC ÍSLTAL3D KL.3
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL.1 -3:30
SAMMY2 ÍSLTAL KL.1 -3:20
WRECK-ITRALPH ÍSLTAL KL.1
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
DEADMANDOWN KL.8 -10:20
OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 5:20 - 8
OZ:THEGREATANDPOWERFUL2D KL. 2
ÞETTA REDDAST KL. 6
FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 4
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR. 750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
KEFLAVÍK
DEADMANDOWN KL.8-10:20
21ANDOVER KL.10:30
OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 5 - 8
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU ÍSLTAL KL. 2
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL.2 -6
SAMMY2 ÍSLTAL KL.4
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
R.EBERT
LA TIMES
VIÐSKIPTABLAÐIÐ
RÁS 2
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
DISNEY BÝÐUR ÞÉR Í HREINT MAGNAÐ
FERÐALAG TIL TÖFRALANDSINS OZ
K.N. EMPIRE
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR ALICE INWONDERLAND
OG LEIKSTJÓRA SPIDERMAN ÞRÍLEIKSINS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR
KARLAR SEM HATA KONUR
COLIN FARRELL OG NOOMI RAPACE ERU
STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND