Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 51

Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 51
ÍSLENDINGAR 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013 sem er eini gleðisunnudagur föstunnar. Í tilefni þessa dags í kirkjunni flyt- ur kórinn Magnificat eftir Arvo Pärt og sem eftirspil ætla vinirnir að leika forleik úr óratóríunni Sál eftir Händel, þar sem viðgerð stóra Klais orgelsins er ekki alveg lokið. Bach kantötur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég ekki hugsað sér neitt hátíð- legra en sunnudag með kantötuflutn- ingi. Allir eru hjartanlega velkomnir í messuna og er boðið upp á kaffi í safnaðarsalnum á eftir.“ Fjölskylda Inga Rós giftist 15.6. 1974 Herði Áskelssyni, f. 22.11.1953, organista og kórstjóra. Hann er sonur Áskels Jónssonar, f. 5.4.1911, d. 2002, söng- stjóra á Akureyri, og k.h., Sigur- bjargar Hlöðversdóttur, f. 8.5. 1922, húsfreyju. Börn Ingu Rósar og Harðar eru Guðrún Hrund Harðardóttir, f. 7.9. 1974, víóluleikari en maður hennar er Gunnar Andreas Kristinsson tón- skáld og eru börn þeirra Áróra, f. 2003, Auðunn, f. 2008, og Oktavía, f. 2012; Inga Harðardóttir, f. 17.2. 1979, guðfræðingur og æskulýðs- fulltrúi, en maður hennar er Guð- mundur Vignir Karlsson tónlistar- maður og eru börn þeirra Björt Inga, f. 2001, Ísleifur Elí, f. 2005, og Kol- beinn Uni, f. 2012; Áskell Harðarson, f. 24.5. 1990, nemi í tónsmíðum en sambýliskona hans er Finnborg Sal- óme Þóreyjar-Steinþórsdóttir, meistaranemi í kynjafræði. Alsystur Ingu Rósar: Þorgerður, f. 5.11. 1943, kórstjóri í Reykjavík; Rut, f. 31.7. 1945, fiðluleikari í Reykjavík; Vilborg, f. 3.6. 1948, skrifstofustjóri í Velferðarráðuneytinu; Unnur María, f. 6.5.1951, fiðluleikari og for- stöðumaður í Garðabæ. Hálfsystkini Ingu Rósar, sam- feðra, eru Andri Már Ingólfsson, for- stjóri; Eva Mjöll Ingólfsdóttir, fiðlu- leikari í New York; Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Ingu Rósar voru Ing- ólfur Guðbrandsson, f. 6.3. 1923, d. 3.4. 2009, söngstjóri og ferða- málafrömuður í Reykjavík og Inga Þorgeirsdóttir, 2.2. 1920, d. 30.4. 2010, kennari í Reykjavík. Úr frændgarði Ingu Rósar Ingólfsdóttur Inga Rós Ingólfsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson b. á Reykjum Þorgeir Þorsteinsson smiður á Hlemmiskeiði Vilborg Jónsdóttir húsfr.á Hlemmiskeiði Inga Þorgeirsdóttir kennari í Rvík Jón Jónsson smiður á Hlemmiskeiði Sigríður Sigurðardóttir húsfr. á Eystri-Dalbæ Auðun Þórarinsson b. á Eystri-Dalbæ Guðrún Auðunsdóttir húsfr. á Prestbakka Guðbrandur Guðbrandsson b. á Prestbakka á Síðu Ingólfur Guðbrandsson forstj, og kórstj. í Rvík Guðbrandur Jónsson b. á Hraunbóli, af ætt Jóns Steingrímssonar eldprests Rut fiðluleikari í Rvík Vilborg yfirhjúkrunarfræðingur Unnur María fiðluleikari í Garðabæ Þorgerður kórstjóri í Rvík Ingigerður Eiríksdóttir af Reykjaætt Eiríkur Eiríksson b. á Ólafsvöllum Sigurður Eiríkss. regluboði Sigurgeir Sigurðss. biskup Pétur Sigurgeirss. biskup Sigríður Þorsteinsd. húsfr. á Vatnsleysu í Biskupstungum Þórdís Þorsteinsdóttir húsfr. í Rvík, Þorsteinn Sigurðsson dbrm. á Vatnsleysu og form. Bændasamtaka Íslands Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir húsfr. í Rvík Gunnar Eyþórsson fréttam. faðir Eyþórs tónlistarmanns Guðlaugur Bergmann kaup- maður Guðríður Guð- laugsd. húsfr. í Rvík Guðlaugur Þórðarson veitingam. í Tryggva- skála Þórður Guðlaugss. b. á Fells- múla á Landi Guðný Guð- laugsd. húsfr. í Rvík Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfr. og hestam. í Rvík Vilborg Guðlaugsdóttir húsfr. á Hlemmiskeiði Þorfinnur Guðbrandsson múrari í Rvík Guðlaug Pálsdóttir ljósmóðir frá Hörgslandi Þuríður Pálsd. húsfr. í Rvík Halldóra Elíasd. húsfr. í Rvík Valgerður Dan leikkona Jónína Rannveig Þorfinnsdóttir kennari í Rvík Ómar Ragnarss. dagskrár- gerðarm. Afmælisbarnið Inga Rós Ingólfs- dóttir. Dr. Haraldur Matthíassonfæddist að Háholti í Gnúp-verjahreppi 16.3. 1908. For- eldrar hans voru Matthías Jónsson, b. á Fossi í Hrunamannahreppi, og k.h., Jóhanna Bjarnadóttir. Föður- bróðir Haraldar var Vilhjálmur, fað- ir Manfreðs arkitekts. Matthías var sonur Jóns, b. á Skarði Jónssonar, og Steinunnar, systur Rósu, lang- ömmu Alfreðs Flóka. Jóhanna var dóttir Bjarna, b. í Glóru Jónssonar, og Guðlaugar Loftsdóttur, b. í Austurhlíð Eiríks- sonar, ættföður Reykjaættar Vig- fússonar. Eiginkona Haraldar var Kristín Sigríður Ólafsdóttir, f. 16.4. 1912. Þau hjónin voru afar samhent, enda bæði mikið áhugafólk um útiveru og ferðalög. Meðal barna þeirra er Ólafur Örn, fyrrv. alþm., faðir Har- aldar Arnar, pólfara og fjallagarps. Haraldur lauk kennaraprófi 1930, stúdentsprófi frá MR 1948, cand. mag.-prófi í íslenskum fræðum frá HÍ 1951 og doktorsprófi þaðan 1959 fyrir rit sitt Setningaform og stíll. Haraldur var búsettur á Stöng á Laugarvatni frá 1951, var kennari við Héraðsskólann 1951-55 og við ML 1951-82 og svo sannarlega einn dáðasti kennari þar um slóðir. Haraldur var einstaklega fjöl- fróður, lagði stund á rannsóknir og ritstörf á sviði málfræði, íslenskra þjóðhátta og staðfræði Íslend- ingasagna. Hann samdi m.a. bæk- urnar Landið og landnáma, Perlur málsins og Þingrofið, 14. apríl 1931. Þá þýddi hann ritið Íslenskir sögu- staðir eftir Kristian Kålund, vann að heimildarkvikmyndum um íslenska þjóðfræði, skrifaði margar af Árbók- um Ferðafélags Íslands og var far- arstjóri í ferðum þess í þrjá áratugi og heiðursfélagi þess. Haraldur lést á Þorláksmessu 1999. Eiginkona hans, Kristín Sig- ríður, sem ferðast hafði með honum vítt og breitt um landið um áratuga skeið, lést sex dögum síðar. Þau voru jarðsett saman og þegar 100 ár voru frá fæðingu hans, afhjúpuðu börn þeirra og niðjar legstein á leiði þeirra austur á Laugarvatni. Þar má lesa eftirfarandi ljóðlínur úr Ferða- lokum eftir Jónas Hallgrímsson: „En anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið.“ Merkir Íslendingar Haraldur Matthíasson Laugardagur 100 ára Guðrún Guðjónsdóttir 85 ára Bjarni Sverrir Kristjánsson 80 ára Guðný Aðalbjörnsdóttir Jónína Einarsdóttir Ólafur B. Jónsson Þórður A. Vilhjálmsson 75 ára Berta Guðmundsdóttir Haraldur Eyjólfsson Herdís Ingibjörg Einarsdóttir Inga Lára Guðmundsdóttir Sigurður Sigmundsson 70 ára Auðbergur Jónsson Bjarni Magnússon Daði Guðmundsson Hulda Sólborg Eggertsdóttir Stella Berglind Hálfdánardóttir Örn Byström Jóhannsson 60 ára Daníel Meyer Guðríður Halldórsdóttir Hafþór Ragnar Þórhallsson Kristján B. Otterstedt Ólafur Snorrason 50 ára Dýrleif Guðjónsdóttir Elizabeth Ama Ghunney Guðmundur H. Grétarsson Guðrún Brynjarsdóttir Karl Kristján Garðarsson María Þorgeirsdóttir Sigurður Pétur Ólafsson Sigurlína Guðný Ævarsdóttir Sveinbjörn Dúason Víðir Björnsson 40 ára Anna Guðrún Guðjónsdóttir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir Ásvaldur Óskar Ingvarsson Bryndís Guðjónsdóttir Einar Björn Ingvason Gunnar Tryggvi Þórólfsson Helen Renée Rasanen Ingirafn Steinarsson Margrét Stefánsdóttir Rósa Pétursdóttir Rúnar Þór Þórarinsson Susantha A. Herath Mudiyanselage Sæunn Þóra Þórarinsdóttir Þorvaldur Gísli Kristinsson 30 ára Anna Zalewska Bergvin Stefánsson Eðvald Örn Eðvaldsson Erlendur Þór Magnússon Liubov Kharitonova Matthías Óskarsson Sigrún Þórisdóttir Sigþrúður Guðm. Sigurðardóttir Þuríður R. Sigurjónsdóttir Sunnudagur 90 ára Helgi Arnlaugsson 85 ára Valgerður Magnúsdóttir Valgerður María Guðjónsdóttir 75 ára Kristján Grétar Tryggvason Lovísa Christiansen Viðar Óskarsson Örn Helgason 70 ára Elsa Þórarinsdóttir Gestur Sveinbjörnsson Grétar Sæmundsson Guðrún Tyrfingsdóttir Magnús Jónsson Þorfinnur Þórarinsson 60 ára Auður Jónsdóttir Gunnlaugur R. Óskarsson Halla María Árnadóttir Haukur Hannesson Inga Skaftadóttir Knútur Benediktsson Kristinn Ómar Grímsson Ólafur Guðmundur Tryggvason Pétur Hafþór Jónsson Rögnvaldur Gíslason Sigurjón Snær Friðriksson 50 ára Aðalsteinn Guðlaugur Sveinsson Jacqueline Clare Mallett Jón Víðir Hauksson Poul Jepsen Sandra Carla Barbosa Steinunn Hrefna Magnúsdóttir Vilborg Þórunn Stefánsdóttir Willum Þór Þórsson 40 ára Arna Arnardóttir Eyrún Björnsdóttir Halldór Gísli Gunnarsson Hallfríður Snorradóttir Hulda Karólína Harðardóttir Joseph Spurgeon Tartado Locsin Jörundur Kristjánsson Ólafur Bergsson Róbert Björnsson Tomasz Ranoszek Valgerður Jóna Jónsdóttir 30 ára Agnes Ýr Sigurjónsdóttir Daðey Arnborg Sigþórsdóttir Elfa Hrund Hannesdóttir Erlingur Hjörvar Guðjónsson Guðný Ösp Ragnarsdóttir Gunnar Karl Pálmason Halldór Heiðar Bjarnason Hrafnhildur Sif Sigurðardóttir Ingi Þór Arnarsson Ingvar Helgi Kristjánsson Kaewta Saenpak Kristín Tryggvadóttir Krzysztof Zbigniew Mazur Orapin Tonapun Steinar Már Guðráðsson Tinna Ívarsdóttir Þór Rafnsson Til hamingju með daginn Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einnmánuð. Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.