Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 46
46 MINNINGAR Messur á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Bessastaðasókn Sunnudagaskóli kl. 11 í
Brekkuskógum 1. Umsjón með stundinni hafa
Fjóla, Finnur og Agnes María.
BOÐUNARKIRKJAN | Samkoma kl. 14 í dag,
laugardag. Barnadeild. Hressing.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur djákna.
Kaffi og djús. Skaftfellingamessa kl. 14. Sr.
Gunnar Stígur Reynisson prédikar, auk hans
þjóna sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, sr. Gísli Jón-
asson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Skaftfell-
ingakórinn í Reykjavík syngur, organistar eru
Friðrik Vignir Stefánsson og Kristín Jóhann-
esdóttir. Skaftfellingakórinn verður með kaffi-
sölu í safnaðarheimilinu. Afmælistónleikar
kórs Breiðholtskirkju kl. 20.
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir og kór
Digraneskirkju. Veitingar. Sjá digra-
neskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa og sunnudagaskóli
kl. 11. Sr. Kristján Björnsson prédikar, sr.
Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkór-
inn syngur, organisti er Kári Þormar. Æðruleys-
ismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson og sr.
Karl V. Matthíasson þjóna. Ástvaldur Trausta-
son sér um tónlistina.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Svavar Stef-
ánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir
stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Sunnu-
dagaskóli í umsjá Hreins Pálssonar og Péturs
Ragnhildarsonar, haldið upp á afmæli Viktors.
Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna F.
Björnsdóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Vöfflukaffi. Helgistund á Hrafnistu í
Hafnarfirði kl. 11. Kvöldvaka með ferming-
arbörnum og foreldrum kl. 20. Prestar Sigríður
Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson. Kór og
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir
Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju
syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnu-
dagaskóli, umsjón sr. Sunna Dóra Möller og
Hjalti Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessa kl.
10.30 og 13.30. Prestar Þór Hauksson og Sig-
rún Óskardóttir. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng
undir stjórn Kristínar K. Szklenár. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjón
Fritz og Díönu.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Þor-
gils Hlynur Þorbergsson cand. theol. prédikar.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari
ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema. Ás-
dís Pétursdóttir Blöndal djákni annast sam-
veru sunnudagaskólans ásamt Höllu Elínu
Baldursdóttur djáknanema. Kór Áskirkju syng-
ur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir
stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prest-
ur er sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, fv. sókn-
arprestur Dómkirkjunnar. Sunnudagaskóli
undir stjórn Hólmfríðar Jónsdóttur. Meðhjálp-
ari er Sigurður Þórisson. Hressing.
BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming kl. 13. Sr.
Hans Guðberg Alfreðsson og Margrét Gunn-
arsdóttir leiða stundina. Álftaneskórinn syngur
undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar org-
anista. Nöfn fermingarbarna er að finna á bes-
sastadasokn.is.
hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn undir
stjórn Arnar Arnarsonar. Veitingar.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11.
Hressing.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarguð-
sþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar
í Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista.
GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30.
Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon
Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hef-
ur Þóra Björg Sigurðardóttir, undirleikari er
Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30. Sr. Vig-
fús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur. Kór
kirkjunnar syngur, organisti er Hákon Leifsson.
Borgarholtsskóli Krakkagospel kl. 17. Sr.
Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Stúlknakór Reykjavíkur syngur, stjón-
andi er Margrét Pálmadóttir. Organisti er Há-
kon Leifsson. Hæfileikasýning.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, um-
sjón hafa Helga, Ingunn Huld og Nanda María.
Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messu-
hópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur,
organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Molasopi. Hversdags-
messa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag
kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14 í hátíðasal á vegum Fé-
lags fyrrum þjónandi presta. Sr. Auður Eir þjón-
ar fyrir altari og prédikar. Grundarkórinn leiðir
söng undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guð-
marsdóttir, María Rut Baldursdóttir guð-
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Breiðholtskirkja.
ORÐ DAGSINS:
Innreið Krists í
Jerúsalem.
(Jóh. 12)
Tólf borð í Gullsmáranum
Spilað var á 12 borðum í
Gullsmára mánudaginn 10.
mars. Úrslit í N/S:
Kristín Óskarsd. –
Gróa Þorgeirsd. 208
Jón Stefánsson –
Viðar Valdimarss. 201
Örn Einarsson –
Jens Karlsson 198
Jón Bjarnar –
Katarínus Jónsson 170
A/V
Ragnar Haraldss. –
Bernhard Linn 211
Jón Jóhannsson –
Sveinn Sveinss. 205
Gunnar Alexanderss. –
Elís Helgas. 202
Haukur Guðmundss. –
Ari Þórðars. 188
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 13:00
Efstihjalli 13, 0101 (205-9756), þingl. eig. Db. Rúnars Inga Finnboga-
sonar og Elínbjörg Jóna Ágústsdóttir, gerðarbeiðendur BYR spari-
sjóður, höfuðstöðvar, Íbúðalánasjóður og Steypustöðin ehf.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
15. mars 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Arahólar 6, 204-9229, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Steinarsdóttir,
gerðarbeiðendur Arahólar 6, húsfélag, og Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 10:00.
Asparfell 2, 205-1775, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Bragadóttir og
Ingólfur Kristjánsson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur og
Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 10:30.
Eiðismýri 30, 221-4827, 16,6670% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig.
Ingvar Jónadab Karlsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 14:00.
Fannarfell 2, 205-2384, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Bergmann
Pálsson, gerðarbeiðendur Fannarfell 2-4, húsfélag, Íbúðalánasjóður,
Orkuveita Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og Valitor hf., miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 11:00.
Vallarbraut 10, 206-8712, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Valdimar
Ólafsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðviku-
daginn 20. mars 2013 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
15. mars 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bólstaðarhlíð 28, 201-3577, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Sandholt,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 21. mars 2013
kl. 10:00.
Ferjubakki 10, 204-7652, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Nebojsa Lovic,
gerðarbeiðandi Ferjubakki 2-16, húsfélag, fimmtudaginn 21. mars
2013 kl. 15:00.
Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson
og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Flúðasel 88, húsfélag,
fimmtudaginn 21. mars 2013 kl. 13:30.
Flúðasel 91, 205-6677, Reykjavík, þingl. eig. Páll Gunnar Ragnarsson,
gerðarbeiðandi Flúðasel 91, húsfélag, fimmtudaginn 21. mars 2013
kl. 14:00.
Flúðasel 92, 205-6805, Reykjavík, þingl. eig. Antonía Escobar Bueno,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. mars 2013
kl. 14:30.
Háteigsvegur 1, 201-1321, Reykjavík, þingl. eig. Háteigsvegur 1 ehf,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 21. mars 2013
kl. 10:30.
Skipholt 37, 223-4664, Reykjavík, þingl. eig. LX fasteignir ehf, gerðar-
beiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 21. mars 2013 kl. 11:30.
Skipholt 37, 223-4665, Reykjavík, þingl. eig. LX fasteignir ehf, gerðar-
beiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 21. mars 2013 kl. 11:45.
Skólavörðustígur 19, 200-6141, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Pálmi
Ásbergsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
starfsm. sveitarf., Orkuveita Reykjavíkur, Reykjavíkurborg,Tollstjóri
og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 21. mars 2013 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
15. mars 2013.
Kæra vinkona, nú hefur
þú kvatt þennan heim og
haldið á vit ljóss og friðar.
Ég veit að ferð þín hefur
verið björt og hrein. Hún hófst heima í
faðmi þinna manna eins og þú hafðir ósk-
að þér. Sævar og strákarnir höfðu sam-
einast um að gera þér þessa síðustu ferð
eins fallega og þægilega og hægt var, og
svo vel þekki ég þig Stína mín að ég veit
að ef þú sérð eitthvað þar sem þú ert, þá
horfir þú stolt á þína menn. Þeir hjúkr-
uðu þér heima þessa síðustu daga og
hugsa nú af umhyggju og kærleik hver
um annan eftir að þú kvaddir.
Ég hafði heyrt í samtölum okkar síð-
ustu vikur hvernig lífsorkan fjaraði frá
þér og vissi því vel að hverju stefndi.
Þrátt fyrir það var höggið mikið þegar
kveðjustundin kom. Þú tókst á við þinn
sjúkdóm með virðingu og reisn eins og
þín var von og vísa. Síðast þegar við töl-
uðum saman sagðir þú við mig að þú
nenntir ekki lengur að tala um þessi veik-
indi og orkuleysið, við skyldum tala um
eitthvað annað og í framhaldi af því
spurðir þú frétta af börnunum mínum
eins og þú varst vön.
Ég tel mig afar lánsama, elsku Stína,
að hafa fengið að njóta vinskapar þíns í
svo mörg ár. Við skemmtum okkur sam-
an á samkomum þar sem mennirnir okk-
ar unnu saman, við gátum líka sagt hvor
annarri hugrenningar okkar vel vitandi
að samtölin færu ekkert annað. Það
skyggði ekkert á vináttu okkar að þið
hefðuð flutt búferlum frá Mývatnssveit til
Reykjavíkur, þú hringdir oft og spurðir
Kristín Þórðardóttir
✝ Kristín Þórðardóttirfæddist á Eyrarbakka
29. maí 1943. Hún andaðist
á heimili sínu 24. febrúar
2013.
Kristín var jarðsungin í
Fossvogskirkju 4. mars
2013.
hvort við værum ekki að
koma og hvort við gætum
ekki gert eitthvað skemmti-
legt saman. Nú hef ég allar
þessar dásamlegu minningar
sem ég á um samverustundir
okkar, hvort heldur stutt
spjall við eldhúsborðið heima
í Mývatnssveit þar sem við
deildum fréttum af börnun-
um okkar yfir kaffibolla, eða
öll skemmtilegu matarboðin
þar sem við hjónin áttum svo
ánægjulegar stundir saman. Þá minnist
ég ferðalaganna okkar erlendis og svo
stutt finnst mér síðan við héldum upp á
60 ára afmælið þitt á glæsilegan hátt á
Krít þótt nær tíu ár séu síðan. Betri
ferðafélaga og samferðafólk hefðum við
Elli ekki getað hugsað okkur.
Samrýndari hjón en ykkur Sævar
þekki ég ekki og voru drengirnir ykkar
og barnabörn alltaf ykkur efst í huga
jafnt í hversdagslífinu og á öðrum stund-
um. Nú sit ég hér og pikka á tölvuna
meðan tárin renna niður en veistu hvað,
þetta eru ekki bara sorgartár því minn-
ingarnar um okkur tvær á trúnó og svo
okkur fjögur sem mikla vini sem virða og
treysta hvert öðru ylja mér um hjartað
og eru allar svo skemmtilegar að hjarta
mitt mun alltaf fyllast gleði þegar ég
hugsa um stundir okkar saman.
Elsku Stína mín. Við Elli munum
áfram vera í sambandi við Sævar og
gleðjast og hryggjast með þínum mönn-
um og fjölskyldum þeirra.
Í huganum fallegt ég sendi þér hrós
og helling af virðingu minni.
Faðmlög, kossa og fegurstu rós
þú færð fyrir yndisleg kynni.
Með þökk fyrir áralanga vináttu og
traust, þú munt ávallt verða í bænum
okkar.
Sigurlína Ragúels,
Ellert Rúnar Finnbogason.
Messur um páska
Messur um páska verða birtar í Morg-
unblaðinu miðvikudaginn 27. mars.
Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga.
Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota inn-
sendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýsingar um innsending-
armáta og skilafrest. Einnig má smella á Morgunblaðslógóið efst í hægra horninu og
velja viðeigandi lið.
Skilafrestur | Sé óskað eftir birtingu á útfarardegi þarf greinin að hafa borist á há-
degi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, jafnvel þótt grein hafi borist innan
skilafrests.
Lengd | Hámarkslengd minningargreina er 3.000 slög. Lengri greinar eru eingöngu
birtar á vefnum. Hægt er að senda stutta kveðju, Hinstu kveðju, 5-15 línur.
Minningargreinar