Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2013 Jón Baldvin Hannibalsson var formaður Alþýðuflokksins frá 1984 til 1996 og var mjög áberandi í íslensku samfélagi, ekki síst á meðan hann var utanríkisráðherra, 1988 til 1995. Myndin er tekin á flokksþingi Al- þýðuflokksins árið 1986, þar sem Jón Baldvin er ásamt tveimur eldri eðalkrötum sem báðir höfðu gegnt formennsku í flokknum; sá til hægri frá 1952 til 1954 en hinn á árunum 1968 til 1974. Spurt er, í fyrsta lagi: hverjir eru gömlu formennirnir? Og í annan stað: hvaða tveimur ráð- herraembættum gegndi maðurinn vinstra megin á myndinni frá því seint á sjötta áratugnum þar til í byrjun þess áttunda? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hverjir eru kratarnir? Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson. Gylfi var lengi menntamála- og viðskiptaráðherra. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.