Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Page 27
18.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
living withstyle
BUCKET borðlampi svartur málmur.
H 44 cm 7.995,-
GAVIN Skrifborðsstóll á hjólum, svartur, bleikur eða grænn 12.900,-
Textílleður. 14.900,-
Baðherbergið er stórt og smart eftir breytingarnar.
Hönnuð var rennihurð til að hylja
þvottvél og þurrkara, en fórna þurfti
litlu herbergi til að fá stærra baðher-
bergi með baðkari.
Stofan er björt og rúmgóð
og þaðan er gengið út á
svalir. Húsgögnin eru
blanda af gömlu og nýju og
setja skemmilegan svip á
stofuna.
* „Þetta ermjögsmart lausn
hjá henni, og
svo notaði hún
hnotu á vegg-
inn í stíl við
gömlu tekk-
hurðirnar“
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Borðstofan er rúmgóð og skemmtilegt að horfa út í trjágróðurinn fyrir utan þegar fjölskyldan borðar saman.
Hnota var mikið notuð við breytingarnar og vegur skemmtilega upp á móti
hvítum skápum. Gaseldavél varð fyrir valinu hjá hjónunum.