Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Qupperneq 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.8. 2013 Matur og drykkir Þ að var afrískt þema í þessu matarboði. Mér tókst næstum að slasa mig á því að djúpsteikja bananana. Olían var alltof heit og ég gleymdi að þerra bananana. Það er kannski ágætt að það komi fram. Það þarf að þerra þá vel, hér lá við sprengingu,“ segir Anna Bergljót Thorarensen sem skrifað hefur þrjú síðustu verkin fyrir Leikhópinn Lottu. Hópurinn hefur sýnt Gilitrutt í sumar við góðar móttökur. Sýningin hefur farið um allt land og ávallt er sýnt utandyra. Anna hefur verið í Afríku og ferðaðist um Vesturströnd landsins – lærði þessa matseld þar. Hún bauð í fjögurra rétta máltíð, Red Red- baunakássu, spínatsósu og kartöflur, kjúklingasúpu og hnetusúpu. „Við eigum tvær sýningar eftir. Á sunnudag verðum við á Blómstrandi dögum í Hveragerði og svo er lokasýning á miðvikudag í Elliðaárdalnum. Þetta er búið að ganga svakalega vel í sumar. Búin að ferðast nokkrum sinnum í kringum landið á bíl sem þolir allt.“ Anna er þegar farin að undirbúa næsta sumar en Leikhópurinn Lotta hefur sýnt ævintýri síðan 2007. „Það er komið í tölvuna og maður er aðeins byrjaður,“ segir hún leyndardómsfull í röddu. „Það má ekkert gefa upp en ég get þó sagt að við ætlum að halda áfram að blanda saman æv- intýrum.“ Leikhópurinn Lotta í fullum skrúða. Það er alltaf stutt í grínið og glensið hjá hópnum. LEIKHÓPURINN LOTTA KVADDI SUMARIÐ Afrískt þema Gilitrutt Anna Bergljót Thorarensen með allt á fullu. * „Ég gleymdiað þerrabananana. Það er kannski ágætt að það komi fram. Það þarf að þerra þá vel, hér lá við sprengingu.“ LEIKHÓPURINN LOTTA HEFUR FERÐAST UM ALLT LAND MEÐ SÝNINGU SÍNA GILITRUTT. HÓPURINN BORÐAÐI OG SKÁLAÐI FYRIR GÓÐUM ÁRANGRI ENDA VIÐBRÖGÐIN BÚIN AÐ VERA FRÁBÆR. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Morgunblaðið/Eggert hálf dolla hnetusmjör lítil dós tómatpúrra nokkrir chilli-pipar 4 stk. eggaldin 4 stk. laukur 6 stk. tómatar 8 leggir kjúklingur (má einnig nota krabba eða fisk) 1 til 2 teningar kjúklingakraftur Blandið hnetusmjörinu saman við einn bolla af vatni. Leggið til hliðar. Setjið kjúklinginn í pott, botnfylli af vatni í pottinn og kveikið undir. Skrælið eggaldin og skerið í bita, setjið í pott með lauk og tómötum. Sjóðið þar til mjúkt. Losið vatnið af grænmetinu og maukið með töfrasprota eða í blandara. Bætið söxuðum chilli-pipar út í mauk- ið og saltið eftir smekk. Bætið 3 boll- um af vatni út á kjúklinginn auk hnetu- smjörsins og látið sjóða. Setjið maukað grænmetið út í hnetu- kjúklinginn og náið aftur upp suðu. Sjóðið í 15 mínútur. Hnetusúpa Spínat – stór poki fjórir litlir rauðlaukar 1 kg kartöflur 2 litlar dósir tómatpúrra 1 matskeið cayenne-pipar salt eftir smekk einn teningur fiskikraftur SPÍNATSÓSA Setjið vel af olíu á pönnu. Skerið laukinn smátt og brúnið í olíunni. Bætið tómatpúrru, krafti, salti og pipar út á pönnuna og hrærið saman við, látið malla í 5 mínútur. Ath. að það sé mikið af olíu á pönnunni þannig að laukurinn hálfsyndi í henni. Hakkið spínatið smátt og bætið út á pönnuna. Sjóðið spínatið niður í sósuna og hrærið í um 5 mínútur. Skerið kartöflurnar í litla bita. Setjið í pott, vatn svo rétt fljóti yfir og slatta af salti. Sjóðið þar til þær eru orðnar mjúk- ar og hellið vatninu svo af. Setjið spínatsósu og kartöflur í jöfn- um hlutföllum á hvern disk. Spínatsósa og kartöflur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.