Morgunblaðið - 14.12.2013, Page 70

Morgunblaðið - 14.12.2013, Page 70
„Hér er komið hið veglegasta verk og afar fróðlegt“ (mbl.is) „merkasta rit ársins“ (jonas.is) Bókinni fylgir hljómdiskur með fjölbreyttu efni. Þetta er ný saga þessa tímabils, vandaðri og skilmerkilegri en áður hefur komið fram. Nauðsynleg lesning um mikinn umbrotatíma í sögu Evrópu og Íslands. Heimsþekktur rithöfundur og mikilvirkur fræðimaður beitir hárbeittu stílvopni sínu til að leiða fram nauðsyn þess að taka hið forna kvæði Bjólfskviðu til nýrrar skoðunar. Er kvikmyndin listgrein eða afþreying? Í hverju felast listrænir eiginleikar kvikmyndarinnar? Hér er glímt við spurningar af þessum toga af fágætri skarpskyggni. Grikkland alla tíð hefur að geyma íslenskar þýðingar á grískum textum frá tímum Hómers til okkar daga. Hér leggja margir ástsælustu þýðendur þjóðarinnar hönd á plóg. Bókinni fylgir hljómdiskur með upplestri Kristjáns Árnasonar bókmenntafræðings á Ilíonskviðu. Stíll og bragur fjallar um þau margslungnu lögmál sem stýra formi íslenskra bókmennta, bundins máls og óbundins, allt frá dróttkvæðum og eddukvæðum fram til dægurlagatexta nútímans. Mælskufræði, skáldskaparfræði og stílfræði. Kristján Árnason, mál- fræðingur og prófessor í íslensku, er höfundur þessa mikla og gagnlega verks. Ný öndvegisrit Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eru nú að tölu.86

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.