Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 16
Farsæld á komandi árum Aflstöðin við Búðarháls er nýjasta vatnsaflsstöð Íslendinga. Hún verður gangsett snemma árs 2014 og mun vinna um 585 GWst af rafmagni inn á orku- kerfi landsmanna. Með Búðar- hálsstöð er virkjað áður ónýtt 40metra fall á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu á meðan nei- kvæðum umhverfisáhrifum er haldið í lágmarki. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk fyrirtækisinser að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Framundan eru spennandi áskoranir við að móta framtíð íslenskrar orkuvinnslu. Við óskum landsmönnum farsældar á komandi árum og þökkum fyrir gifturíkt samstarf á árinu sem er að líða. www.landsvirkjun.is Byggingu vatnsaflsstöðvar fylgir rask og því er mikilvægt að skoða þegar í upphafi hvort mögulegir virkjanakostir séu ásættanlegir frá sjónarmiði umhverfisverndar, hagkvæmir og tæknilega leysanlegir. Eftir að framkvæmdum er lokið og rekstur hafinn er raforka úr vatnsafli þó líklega hreinasta orka sem völ er á. Búðarhálsstöð skapar veruleg verðmæti með því að fullnýta fall vatns frá Hrauneyjafossi að Sultartangalóni. Við byggingu hennar voru eldri efnisnámur endurnýttar og flest mann- virki eru neðanjarðar. Á nýju ári verður unnið að frágangi og uppgræðslu með það að mark- miði að ný aflstöð við Búðarháls verði okkur öllum til sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.