Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Síða 33
8.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. Morgunblaðið/Styrmir Kári FORRÉTTUR I Fyrir fimm 300-400 g döðlur 1 geitaostur 1 bréf beikon Skerið geitaostinn niður í mjög litla bita og skerið döðl- urnar í tvennt. Setjið saman hálfa döðlu og bita af geitaosti og vefjið beikonlengju utan um. Stingið tannstöngli í gegn og setjið á grill eða inn í ofn í um 10 mínútur við 200°C. FORRÉTTUR II 1 bréf hráskinka ½ cantalopemelóna Skerið melónuna í fallegar sneiðar, stærð eftir smekk, og raðið á litla diska. Setjið hráskinku ofan á og berið fram. Forrétta- plattinn Tvær sósur með KÖLD SÓSA 200 g sýrður rjómi (fitusnauður) 2 dl majónes (fitusnautt) ½ dl ferskur graslaukur ½ dl fersk steinselja ½ ferskt dill tabascosósa worcestershiresósa Öllu blandað saman í skál. Kælt í a.m.k. klukkustund í ísskáp. KAMPAVÍNSSÓSA 2 dl freyðivín (þurrt) 2½ dl rjómi kjötkraftur eftir smekk maísenamjöl til þykkingar Hitið allt saman að suðu og látið svo malla við vægan hita í nokkrar mín- útur. Þykkið eftir smekk. Björg Magnúsdóttir býr í Vesturbæ Reykjavíkur og er dugleg að bjóða heim.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.