Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 33
8.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. Morgunblaðið/Styrmir Kári FORRÉTTUR I Fyrir fimm 300-400 g döðlur 1 geitaostur 1 bréf beikon Skerið geitaostinn niður í mjög litla bita og skerið döðl- urnar í tvennt. Setjið saman hálfa döðlu og bita af geitaosti og vefjið beikonlengju utan um. Stingið tannstöngli í gegn og setjið á grill eða inn í ofn í um 10 mínútur við 200°C. FORRÉTTUR II 1 bréf hráskinka ½ cantalopemelóna Skerið melónuna í fallegar sneiðar, stærð eftir smekk, og raðið á litla diska. Setjið hráskinku ofan á og berið fram. Forrétta- plattinn Tvær sósur með KÖLD SÓSA 200 g sýrður rjómi (fitusnauður) 2 dl majónes (fitusnautt) ½ dl ferskur graslaukur ½ dl fersk steinselja ½ ferskt dill tabascosósa worcestershiresósa Öllu blandað saman í skál. Kælt í a.m.k. klukkustund í ísskáp. KAMPAVÍNSSÓSA 2 dl freyðivín (þurrt) 2½ dl rjómi kjötkraftur eftir smekk maísenamjöl til þykkingar Hitið allt saman að suðu og látið svo malla við vægan hita í nokkrar mín- útur. Þykkið eftir smekk. Björg Magnúsdóttir býr í Vesturbæ Reykjavíkur og er dugleg að bjóða heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.