Frúin - 01.06.1963, Síða 64

Frúin - 01.06.1963, Síða 64
Þessi barnahringla er búin til úr marglitum fingurbjörgum úr plasti. GeriS göt á botninn á fingurbjörg- unum og þræðið bandi í gegn. — Hengið síðan hringluna í skerminn á vagninum. Gerið hversdagsborðið hátíðlegt, skreytið fatið með tómatsósum og sal- ati, salatblöðum, hreðk- um, steinselju. — Þeir lystugu verða glaðari, þeir ólystugu fá matar- lyst. Leyfið börnunum að hjálpa til við heimilis- störfin svo snemma sem unnt er, jafnt drengjum sem telp- um, það kemur í veg fyrir að foreldrarnir verði þeirra þjónar seinna meir. FRÚIN Útgefandi: Heimilisútgáfan. Ritstjórar: Magdalena Thorodd- sen, sími 17708, og Guðrún Júlíusdóttir, sími 11658. Auglýsingar og afgreiðsla: Grundarstíg 11. Símar: 15392, 14003, 11658. Áskriftargjald kr. 180.00 (12 blöð), í lausasölu kr. 25.00 eintakið. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Vcgir llius Vitra Að gleyma sjálfinu. Heiður og vanheiður hvíla á ótta. Gæfa og ógæfa á rætur í sjálfinu. Hvernig getur heiður og vanheiður hvílt á ótta? Heiðurinn rýrir mann- gildið. Þegar heiður er fengin ótt- ast menn að missa hann, og þegar heiður glatast, verða menn órólegir. Þannig er hvorutveggja hjúpað ótta, heiður og vanheiður. Hvemig getur gæfa og ógæfa átt rætur í sjálfinu? Ógæfan sprettur af sjálfinu. Ef menn eru fráhverfir sjálfinu, hitta þeir ekki ógæfuna. Allar stærðir og gerðir af sængum, koddiun, svæflum og púðum. — Sendum gegn póstkröfu — FANNÝ BENÓNÝS, Sími 16738. 64 FRÚIN

x

Frúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.