Stígandi - 01.07.1943, Page 15

Stígandi - 01.07.1943, Page 15
SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON: VERÐI LJÓS í hverja morgunroða rós er ritað: Verði ljós. Við dagslok hver dvínar þess styrkur það rennur úr roða í myrkur. Hjaðningavíg um allan aldur eiga þar Hörður og Baldur. Og alltaf á morgunroðans rós sitt ritmerki: Verði ljós. í ÁLFHEIMUM í góðu veðri gekk ég mig; gekk í álfarann. Heyrði rokkhljóð; heyrði söng. Huldukona spann. í góðu veðri gekk ég mig; gekk til fjallahlíða. Heyrði rokkhljóð; heyrði söng. Hljómurinn barst svo víða. I góðu veðri gekk ég mig; gekk í álfarann. En huldukonan — hvar var hún sem hamingjuþráðinn spann?

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.