Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 40
STÍGANDI HELGI VALTÝSSON: FJÖLL OG FIRNINDI Vér, sem höfum átt því láni að fagna („óláni“ munu sumir segja!) að vera smalar í bernsku og æsku, gleymum aldrei smala-árunum og hinum fjöllum-prúðu æskustöðvum vorum. Tryggðin við fjöllin hefir fest rætur í hjörtum vorum og falizt þar eins og lítill neisti, þótt fennt hafi yfir og frosið, eða þótt frjómold minninganna sé orðin grængresi gróin og öðrum lág- lendis-gæðum lífsins. — Undir hækkandi sól vorsins — og á einverustundum — stinga fjöll æsku minnar stundum upp höfðinu úr úthafi endur- minninganna, kinka til mín kolli og heilsa kunnuglega: — Þekk- irðu mig ekki? Ertu búinn að gleyma mér? — En mig? — Og mig? — Og mig?!--------Ég hika lítið eitt, stari og efast, um hríð. En allt í einu losna stíflur endurminninganna úr læðingi, og nú flæða þær eins og fosshvítar elfur yfir hrjósturlendi huga míns og færa mér unað — eða sáran trega, eftir atvik- um.--------- I endurminningum smalanna eru fjöll æsku vorrar ætíð lif- andi. Hvít og síkvik af lagð-prúðum fénaði á beit. í smalahug- Plioto: Edvard Sigurgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.