Stígandi - 01.10.1943, Side 2

Stígandi - 01.10.1943, Side 2
STÍGANDI Óvenjulega glæsilegar jólabækur! HAMINGIUDAGAR HEIMA í NOREGI cftir Sigrid Undsct, norsku skáld- konuna liciinsfrægu, þýtt af Bryn- jólfi Svcinssyni uicnntaskólakcnn- ara. Euginn les ósnortinn hina hrífandi, látlausu frásögu skáld- konunnar tun bömin, ættlandið og þjóðarvenjur, tutt hainhtgjuna licitna i Norcgi, áður cn Þjóðverj- ar brutu landið undir sig. TÖFRAMAÐURINN efth þýzka, landflótta ritsuilling- inn Lion Fcucbtwanger, þýðandi Bragi Sigurjónsson. Þetta er skáld- sagan uni töfrainanninn og spá- manninn Oscar Lautcnsack. scm kcmst til ótnilcgra ínctorða og á- ltrifa um skeið hjá Hitler og fylgis- mönnum hans, sagan um víga- hnöttinn, sem kcmur og liverfur, rituð af óvcnjulegri snilld. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri NflFMARSTRÆTI 83.AKURE l BÆKL)R~ RITFÚMG B OKABKREYTINE TEIKNI5TOFA Til JÓLA- GJAFA: Bækur, Lindarpennar, Seðlaveski, Bréfs- efnamöppur, Barnaleikföng, Jólakort o.m.fl. Merking á gjafamunum getur komið til greina, ef beðið er fyrir þá í tæka tíð. Gerið því jólainn- kaupin sem fyrst.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.