Stígandi - 01.10.1943, Page 47

Stígandi - 01.10.1943, Page 47
STÍGANDI Éljum sáin, fönnum fergð, frosti og skini þýdd og herð, þú hefir alið aldur þinn, yfir þig breiddi morgunninn austanrakið árdagslín, eldaði bjarma fjöllin þín. Þú gazt ljómað litum skreytt, líka í skyndi svipnum breytt. íslenzk skapgerð í þér býr, orðið getur svipur hýr. Alvaran þó er einkunn þín, ónafnþýða fóstran mín. Þú hefir veðra þjósti fang þrotlaust boðið. — Sólargang lágan bæði og langan reynt, ljómað i skini snemma og seint.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.