Stígandi - 01.10.1943, Síða 76

Stígandi - 01.10.1943, Síða 76
Í38 UM BÆKUR STÍGANDI maður, sem í heimalandi sínu lilaut nafnið ,.æfintýraprinsinn“, svo mjög leitaði hann æfintýranna og fann þau í ótrúlegri fjölbreytni. En loks varð Kyrrahafið dirfsku hans og ferðafærni yfirsterkara, er hann ætlaði að sigla yfir það þvert á lítilli skútu árið 1939. Ur þeirri ferð hefur ltann ekki komið, og ekkert til hans spurzt. Þetta er fyrsta bók Halliburtons, sem þýdd hefir verið á íslenzka tungu, en hann hefur ritað ntargar ferðasögur og hlotið ntiklar vinsældir fyrir í ættlandi sínu. Halliburton var blaðamaður. Og í ferðalag það, er hann segir frá í þessari bók. leggur hann sem blaðamaður með þau fyrirmæli upp á vasann að faia livert á land, sem liann vill, að vera fljótur i förum, koma á ntarga og merkilega staði, komast í tæri við eitt- hvað, sem skemmtilegt eða fróðlegt sé, og að skrifa um það. Og Halliburton fylgir fyrirmælunum trúlega. Hann leiðir lesandann við hönd sér um fjórar heimsálfur, og alls staðar ber eitthvað nýstárlegt og æfinlýrakennt á górna, full-æfintýrakennt finnst lesandanum stundum og minnist þess, að höf. er blaðamaður. sem kannske verður fyrst og fremst að vera „skemmtilegur og spennandi". En honum tekst það líka víðast hvar. Um fróðíeikinn finnst les- andanum ef til vill minna. Stafar það að sumu leyti af því, að sumt það, sem frá er sagt, er ekki svo veigamikið, að sérstakur fengur þyki í því, en sumt er svo einstætt og ótrúlegt, að trúgirni lesandans setur fyrir sig fætur. En oft leikur höfundurinn sér þá að því að koma með snjallar athugasemdir og hugleiðingar, sem að vísu eyða ekki lortryggninni til fulls, en skilja lesand- ann forvitinn eftir, hann langar að vita fleira og meira urn ýmislegt, þar sem Halliburton stígur niður á sjö mílna skónuni sínum. — íslenzki búningurinn virðist yfirleitt fara bókinni mjög vel. Bragi Sigurjónsson. Leiðréttingar. Mjög leiðinleg mistök urðu á prófarkalcstri síðasta heftis Stíganda, og skal hér nefnt það helzta: í kvæðinu Verði ljós, bls. 5, 2. 1. 3. vísu stendur Hörður fvrir Höður. í kvæðinu Þjóðvísa, bls. 17, 2. 1. 2. vísu er haminjuspár fyrir hamingjuspár. í kvæðinu Frá höfninni, bls. 29, í. 1. 5. vísu stendur gamal fyrir gamla. í greininni Fjöll og firnindi, bls. 33, 7. 1. er heiðarhamur fyrir hciðarharmur. í kvæðinu Samtíð mín og ég, bls. 36, 7. 1. í síðustu vísu stendur von fyrir vopn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.