Stígandi - 01.10.1943, Side 78
STÍGANDI
Verzl.LONDON
Akureyri — Sími 359
hefir á boðstólum
eftirtaldar vörun
Búsáhöld, margar gerðir
Hreinlætisvörur
V ef naðarvörur
Barnafatnaður, mikið úrval
F egurðarmeðul
Barnaleikföng, fjölbr. úrval
Matvara, ýmiskonar
Einnig:
Peysur, á fullorðna og börn
Skíðahúfur
Vetrarhúfur o m. fl.
EYÞÓR H. TÓMASSON
Svefnpokar, Bakpokar,
Kerrupokar, Stakkar
Skíðabuxur, Skíðahúfur,
Skinnvesti, Leistar,
Vettlingar, Sundskýlur,
Treflar, Herrasokkar,
Herrabindi, Jakkaföt,
Frakkar og Kápur
í innlánsdeild P. V. A.
fáið þér mikið hærri vexti
en annars staðar.
Sendum gegn póstkröfu
um land allt!
PÖNTUNARFÉLAG
VERKALÝÐSINS
Brekkugötu 1 Akureyri
Símar 356 og 487
Gangið í Pöntunarfélagið!
H.F. HAMAR
Símnefni: Hamar, Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Ben. Gröndal, cand. polyt.
Símar: 1695 — 2880
VÉLSMIÐJA — KETILSMIÐJA — ELDSMIÐJA — JÁRNSTEYPA
Framkvæmum:
Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og
mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu
og köfunarvinnu.
Útvegum
og önnumst uppsetningu á frystivélum, niður-
suðuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum,
olíugeymum og stálgrindahúsum.
Fyrirliggjandi: Járn, Stál, Málmar, Þéttur, Ventlar og m. fleira.