Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2013, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 04.05.2013, Qupperneq 39
SKILABOÐASKJÓÐAN Sólheimaleikhúsið sýnir leikritið Skilaboða- skjóðuna eftir Þorvald Þorsteinsson í dag klukkan 17 og á morgun klukkan 15. Sýningin fer fram í íþróttahúsinu á Sólheimum. Nafnið Regína þýðir drottning svo ég gæti ekki verið sáttari,“ segir hláturmild Regína Ósk en fyrra nafn hennar kemur frá föðurömmu henn- ar og það seinna frá frænku hennar. Regína er beðin um að lýsa sjálfri sér. „Ég er yfirleitt ör og vil hafa nóg fyrir stafni. Þá er ég félagslynd en þarf líka mitt næði. Ég er kraftmikil og nenni engu hálfkáki; vandvirk og vil gera allt vel. Svo er ég vonandi líka tillitsöm og góð mann- eskja,“ segir hún feimin en án hiks. „Það er gott að vera ég og ég er þakk- lát fyrir það sem ég hef. Auðvitað á ég slæma daga, eins og allir aðrir, en þá tala ég við mömmu sem stappar í mig stálinu. Mamma er minn besti sálfræðingur.“ SMJÖRÞEFUR AF FRÆGÐINNI Móðir Regínu er forfallinn Eurovision- aðdáandi og hefur horft á keppnina með viðhöfn síðan 1970. „Eurovision hefur því fylgt mér alla ævi og ég man eins og gerst hefði í gær þegar Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleði- bankanum 1986. Þá var ég níu ára og okk- ur öllum plantað fyrir framan sjónvarpið með popp og kók. Á unglingsárunum kom tímabil sem ég datt aðeins út en frá 1999 hef ég fylgst með keppninni sleitulaust,“ segir Regína, sem fór sjálf utan til keppni árin 2001, 2003, 2005 og 2008, þegar þau Friðrik Ómar sungu íslenska framlagið This is my life. „Fyrstu þrjú skiptin voru góður undirbúningur en mesta vinnan var 2008. Álagið er meira fyrir konur sem þurfa að vakna fyrir dagrenningu til að verða upp- strílaðar og þótt mér þyki gaman að vera uppstríluð var ég eins og sprungin blaðra þegar ég kom heim. Viðbrigðin voru svo mikil eftir endalausa athyglina. Í Euro- vision fær maður smjörþef af því að vera stórstjarna með ljósmyndara á hælunum. Þar þarf þykkan skráp og þýðir ekkert að vera með ljótuna eða illa upplagður; maður verður bara að vera hress og mæta. Ég myndi því ekki vilja skipta.“ ELSKAR SVIÐSLJÓS Í ESSINU SÍNU Regína Ósk Óskarsdóttir ber nafn drottningar og það með rentu. Hún náði sér í norðlenskan fola og spilar reglulega við hann yatzy. Í DÁLÆTI Regína Ósk segir ítalska lagið sem upp á íslensku er betur þekkt sem Heyr mína bæn vera í einna mestu dálæti úr sögu Eurovision en að íslenska lagið sé vita- skuld This is my life vegna minninganna og lífsreynslunnar. Af lögunum í ár þykir henni hollenska lagið skemmtilegt en telur þó danska lagið sigur- stranglegast. MYND/VILHELM Borgartúni 36 - s: 5889747 - www.vdo.is Útsalan er hafin! Frábært verð og flottar vörur Nasran-fatnaður 40% afsláttur • Motocrossfatnaður 60% afsláttur • Motocrossstígvél barna 35% afsláttur • Motocrossdekk 50% afsláttur Loft, olíusíur og handföng krossara 60% afsláttur • Hjálmar 25-70% afsláttur • Fjórhjólastígvél ATV One 40% afsláttur Síðustu dagar útsölunnar Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Blómapottar Mikið úrval afblómapottum í öl lum stærðum og gerðum SUMAR TILBOÐ 30% afsláttur 0770Skipholti 29b • S. 551 15% afsláttur af sumarvörum 11.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.