Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 44

Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 44
Starfsvið: • Ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi félaganna • Umsjón með sölu og markaðsmálum heima og erlendis • Verðlagning afurða í samráði við stjórn Hæfniskröfur: • Reynsla af rekstri og stjórnun er skilyrði • Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður og skipulagshæfni • Gott vald á enskri tungu og einu norðurlandamáli • Þekking á landbúnaðarmálum æskileg Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 2013. Umsóknir skal senda á holabak@emax.is. Nánari upplýsingar veitir Björn Magnússon, formaður stjórnar SAH Afurða ehf, í síma 452-4473/895-4473, senda má fyrirspurnir á netfangið holabak@emax.is, Stjórnir SAH Afurða ehf og Sölufélags Austur Húnvetninga svf Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra SAH Afurða ehf og Sölufélags Austur Húnvetninga svf á Blönduósi, er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum einstaklingi, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. SAH samvinnufélag er fasteignafélag. SAH Afurðir ehf er afurðasölufélag með veltu uppá tvo milljarða. Aðalstarfsemi félagsins er rekstur á sauðfjár-og stórgripasláturhúsi auk grófvinnslu kjötafurða. Utan hefðbundins haustsláturstíma (sept. og okt.) starfa á bilinu 40- 45 manns hjá fyrirtækinu. Skiptir jafnrétti þig máli? Langar þig til að taka þátt í að efla jafnrétti út um allan heim? Þá er UN Women rétti staðurinn fyrir þig! Við erum að leita að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN Women með götukynningu og bjóða fólki að gerast styrktaraðilar. Um er að ræða hálft starf og er unnið eftir hádegi. Vinnutímabilið er tveir mánuðir yfir sumartímann en fyrir hörkuduglegt fólk er í boði að vinna lengur. Viðkomandi kemur til með að vinna í þéttu teymi kraftmikils fólks. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn, framfærinn, áreiðanlegur og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Áhugi og þekking á þróunarmálum, jafnréttismálum og málstað UN Women er kostur. Áhugasamir umsækjendur sendi umsókn og ferilskrá á alfheidur@ unwomen.is. Nánari upplýsingar í síma 552-6200. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí. UN Women á Íslandi – Laugavegi 176 – 105 Reykjavík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.