Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 48

Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 48
| ATVINNA | Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480-1900, 852-3918 og thorsteinnhj@arborg.is. Áhugasamir geta sent umsóknir á thorsteinnhj@arborg.is eða í pósti á fræðslusvið Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2013. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og viðeigandi stéttarfélags. Sálfræðingar Verkefni á sviði sálfræðilegra athugana, ráðgjafar og þver- faglegs samstarfs um málefni barna í leik- og grunnskólum. Meginhlutverk sálfræðinga er að annast ráðgjöf við nemendur, foreldra og kennara vegna hegðunar- og tilfinningavanda, kvíða, þunglyndis, námserfiðleika og vanlíðunar nemenda. Við leitum að sálfræðingum sem búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og reynslu og menntun sem nýtist í starfi. Kennsluráðgjafar Verkefni þeirra snúa að almennri kennsluráðgjöf til starfsfólks skóla og foreldra, ráðgjöf vegna eflingar fjölbreyttra og sveigjan- legra kennsluhátta. Einnig ráðgjöf sem snýr að uppeldi leik- og grunnskólabarna, samskiptum heimila og skóla, málörvun og læsi, gerð sérkennsluáætlana, greiningum og mati á stuð- ningsþörf nemenda, eflingu faglegra tengsla leik-, grunn- og framhaldsskóla og verkefnum á sviði símenntunar. Við leitum að kennsluráðgjöfum sem búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og reynslu og menntun sem nýtist í starfi. Talmeinafræðingur Verkefni á sviði talmeina- og málþroskavandamála hjá börnum. Einnig vinna við skimanir, málþroskagreiningar og ráðgjöf. Samstarf við starfandi talmeinafræðing sem annast talþjálfun barna í Árborg sem og þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga, kennara og foreldra. Við leitum að talmeinafræðingi sem býr yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og reynslu og menntun sem nýtist í starfi. Vilt þú vinna að þróun skólaþjónustunnar með okkur? Fræðslusvið sveitarfélagsins tekur að sér alla framkvæmd sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla í Árborg frá og með næstu áramótum. Unnið verður út frá framtíðarsýn og skólastefnu sem hefur verið mótuð að undanförnu. Stefnt er að styrkingu á heildstæðri nærþjónustu við börn, foreldra og skóla í samstarfi við ráðgjafa og notendur þjónustunnar. Lögð verður áhersla á eflingu skólastarfs, snemmtæka íhlutun og ýmis verkefni á sviði forvarna. Jafnframt verður unnið að því að bæta skilyrði starfsfólks til starfsþróunar og símenntunar. Þjónustan verður sniðin að þörfum hvers skóla og lýtur hún bæði að ráðgjöf og stuðningi við almennt skólastarf og þróunarstarf. Hluti ráðgjafahópsins verður ráðinn til starfa í haust eftir nánara samkomulagi en aðrir um áramót. Einn úr hópnum mun taka að sér stjórnunartengd verkefni að höfðu samráði við fræðslu- stjóra. Í sveitarfélaginu búa um 8 þúsund íbúar, þar af um 1750 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Lögð verður áhersla á þverfaglegt samstarf við önnur fagsvið sveitarfélagsins sem koma að fjölskyldu- og frístundamálum, einnig við sérhæfð greiningar- og meðferðarúrræði hjá ríkinu og heilsugæslu. SQL sérfræðingar - Microsoft sérfræðingar Umsóknarfrestur er til og með 13. maí nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Óskum eftir að komast í samband við SQL gagnagrunnssérfræðinga og Microsoft kerfisstjóra með SQL þekkingu. Leitað er að einstaklingum sem búnir eru að sanna sig í faginu. Í boði eru mikil tækifæri fyrir rétta aðila. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. 4. maí 2013 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.