Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2013, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 04.05.2013, Qupperneq 52
| ATVINNA | Spennandi þjónustufyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika leitar að forstöðumanni á þjónustusvið. Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. maí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni Hlutverk forstöðumanns er að hafa yfirumsjón með þjónustumálum þar sem lögð er áhersla á að ná fram þjónustuupplifun sem fer fram úr væntingum. Ætlunin er að forstöðumaður haldi utan um og stýri daglegum rekstri þjónustu allt frá mótun til framkvæmda. Hann skal tryggja samræmda þjónustu og ábyrgjast fagleg og jákvæð samskipti. Viðkomandi starfsmaður verður hluti af yfirstjórn. Menntunar- og hæfniskröfur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði • Háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur • Reynsla af þjónustustjórnun ásamt rekstri og stýringu þjónustuvers kostur • Árangursrík reynsla af stjórnunarstörfum og metnaður til að ná árangri • Reynsla af samskiptum við viðskiptavini æskileg • Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð • Frumkvæði, eldmóður og keppnisskap • Útsjónarsemi, sjálfstæði og skipulagshæfni • Gott vald á töluðu og rituðu máli og hæfni til að halda kynningar • Góð tölvukunnátta og tölugleggni Forstöðumaður þjónustusviðs HÆFNISKRÖFUR: Réttindi og reynsla Góð íslensku- og enskukunnátta Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Hæfni í mannlegum samskiptum Útsjónarsemi og heiðarleiki Umsókn sendist rafrænt til: svala@igs.is Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar I sími 864 7161 + Umsóknir berist ekki síðar en 10. maí 2013 MATREIÐSLUMAÐUR Í FLUGELDHÚS IGS EHF. IGS ehf. leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í stöðu matreiðslumanns í flugeldhús félagsins. Staðan er laus og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. ÍS L E N SK A S IA .I S I C E 6 40 13 0 5/ 13 Fræðslunet Suðurlands auglýsir eftir verkefnisstjóra með símenntun fatlaðs fólks á Suðurlandi. Um er að ræða 60% tímabundið starf frá 1. ágúst 2013 til 30. júní 2014. Starfið felur í sér skipulagningu og utanumhald námskeiða auk kennslu. Menntunar- og hæfniskröfur: • BA próf í þroskaþjálfun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Verklund Laun og kjör eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands eða við- komandi stéttarfélags. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfs- reynslu sendist til Rakelar Þorsteinsdóttur verk- efnastjóra á netfangið rakel@fraedslunet.is fyrir 17. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Rakel í síma 560-2030. Sjá frekar um víðtæka starfsemi Fræðslunetsins á http://fraedslunet.is Hugbúnaðarsérfræðingur Hefur þú unun af því að þróa nýjar og snjallar hugbúnaðarlausnir bæði af eigin rammleik og í liði með öðrum? Finnst þér að alltaf sé til góð lausn á öllum verkefnum? Þá gæti starf hugbúnaðarsérfræðings hjá hugbúnaðarþróun Vodafone verið rétta starfið fyrir þig. Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2013. Vinnustaðurinn okkar er skemmtilegur og fólk sem tekst á við krefjandi verkefni með bros á vör er okkur að skapi. Við tökum verkefnin hátíðlega en ekki okkur sjálf og viljum gera viðskiptavini okkar þá ánægðustu á Íslandi. Þín ánægja er okkar markmið 4. maí 2013 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.