Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 58

Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 58
| ATVINNA | Hagfræðingur/viðskiptafræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Helstu verkefni skrifstofu skattamála Þá annast skrifstofa skattamála Starfið Menntunar- og hæfniskröfur eru þessar helstar: Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir óskar eftir að ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing til starfa á skrifstofu skattamála. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um stöðuna. varða tekjuöflun ríkissjóðs og mótun stefnu í þeim efnum í samráði við yfirstjórn og aðrar skrifstofur ráðuneytisins. Skrifstofa skattamála annast greiningu skatta og mat á skattbreytingum með hliðsjón af stefnumótun ríkisfjármála, og efnahagsmálum almennt. Skrifstofan hefur einnig umsjón með gerð tekjuáætlunar fjárlaga ár hvert, eftirfylgni með greiðsluflæði og innheimtu einstakra tekjustofna og gerð langtímaáætlunar um þróun tekna. undirbúning og gerð lagafrumvarpa á sviði skatta og tolla, og hefur umsjón með skattalöggjöf almennt. Jafnframt gegnir skrifstofan stjórnsýsluhlutverki gagnvart skattyfirvöldum, tollstjóra og innheimtumönnum ríkissjóðs. Á skrifstofunni starfa lögfræðingar, hagfræðingar og viðskiptafræðingar. felur m.a. í sér virka þátttöku í teymisvinnu og vinnu í starfshópum innan og utan ráðuneytisins við greiningarvinnu, áætlanagerð og gagnavinnslu á tekjum ríkissjóðs, auk margvíslegra annarra verkefna sem falla undir verksvið skrifstofunnar. * Háskólamenntun á sviði hagfræði eða viðskiptafræði. * Reynsla af vinnu við SQL gagnagrunna er æskileg. * Þekking á sviði haglíkanagerðar er kostur. * Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti. * Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg. * Reynsla á sviði skattamála er kostur. * Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. * Færni og lipurð í mannlegum samskiptum. er til og með 21. maí nk. Um er að ræða fullt starf og til framtíðar. Launakjör eru skv. kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. , hjá STRÁ ehf. veitir frekari upplýsingar um störfin. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til stra@stra.is. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. www.stra.is FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík Ungbarnaleikskólinn Bjarmi Ungbarnaleikskólinn Bjarmi í Hafnarfirði vantar starfs- mann til að sinna eldhúsi og afleysingu inn á deild. Um er að ræða stöðu við móttökueldhús fyrri hluta dags og afleysingu inni á deild eftir hádegi. Viðkomandi þarf að búa yfir sjálfstæði og geta sýnt sveigjanleika í daglegu starfi. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt starfsferilsskrá á netfangið bjarmi@bjargir.com Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu skólans www.leikskolinn.is/bjarmi Nánari upplýsingar veitir Svava Björg í síma 512-3330 og 695 3089 Góður starfsmaður óskast Sumarstarf eða fullt starf Lítil en öflug ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í hópferðum hvers konar, einkum frá Íslandi, en einnig móttöku hópa til Íslands óskar eftir réttum starfsmanni í fjölbreytt starf við sölu, úrvinnslu og utanumhald. Sumarstarf t.a.b.m., en getur orðið fullt starf. Reynsla í ferðaþjónustu er mjög æskileg, en heiðarleiki, trúnaður, vinnusemi og frumkvæði eru skilyrði, auk góðrar íslensku og enskukunnáttu. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg, m.a. Excel. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá á box@frett.is merkt ,,Ferðaskrifstofa“ Stálorka óskar eftir að ráða menn til framtíðarstarfa vana smíði úr ryðfríu stáli og áli, aðalstarfsvið er smíði á búnaði í skip og báta. Hægt er að senda inn umsóknir á stalorka@ simnet.is eða hafa samband við Benedikt í síma 8927687 á virkum dögum milli 8 og 18 www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Garðabær óskar eftir leik- og grunnskólakennurum til starfa Álftanesskóli Umsjónarkennarar á yngsta- og miðstigi Tungumálakennari Smíðakennari Flataskóli Umsjónarkennarar á yngsta stig Hæðarból Leikskólakennari Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is KREFJANDI OG LÍFLEGT STARF T R A U S T F Y R IR T Æ K I • J Á K V Æ Ð U R S T A R F S A N D I • S A M K E P P N IS H Æ F L A U N atvinna@foodco.is http://umsokn.foodco.is Við leitum að frábærum aðstoð- arveitingastjóra til starfa hjá Eld- smiðjunni í 100% vaktavinnu. Unnið er 15 daga í mánuði. Þar er öflug liðsheild og frábær vinnuandi. Ef þú hefur gaman af fólki, ríka þjónustulund, ábyrgð- artilfinningu og ert eldri en 26 ára, hikaðu þá ekki við að skella inn umsókn hjá okkur: 4. maí 2013 LAUGARDAGUR16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.