Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 60

Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 60
| ATVINNA | LEYNIST Í ÞÉR SNILLINGUR? REYND LEITAR AÐ REYNDU, METNAÐAR- FULLU FÓLKI TIL STARFA Á SVIÐI VIÐSKIPTA- LAUSNA Í ALÞJÓÐLEGU UMHVERFI HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun, t.d. í tölvunarfræði, verkfræði, kerfisfræði, viðskiptafræði eða reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af verkefnastjórn Hæfni í man verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Reynd sérhæfir sig í ráðgjöf, innleiðingum og þjónustu á Microsoft Dynamics NAV og LS Retail. Starfsmenn fyrirtækisins eru 19 talsins. Þeir hafa áralanga reynslu á þessu sviði og hafa unnið að fjölda slíkra verkefna innanlands sem og erlendis. Þekking starfsmanna fyrirtækisins nær út fyrir hið hefðbundna svið upplýsingatækninnar. Innan fyrirtækisins eru aðilar sem hafa mikla reynslu af ráðgjöf til stjórnenda, breytingastjórnun innan fyrirtækja, greiningu gagna og rekstri fyrirtækja. F ÍT O N / S ÍA Störf í boði Hefur þú áhuga á að starfa sjálfstætt?? Snyrtistofa í mjög góðum rekstri hefur til leigu rými fyrir snyrtifræðinga, fótaaðgerðafræðinga og nuddara. Stofan er vel tækjum búin. Mjög góður viðskiptamannahópur. Áhugasamir geta hafið störf nú þegar. Ferilskrá og upplýsingar skal senda á snyrtihus123@gmail.com Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð enskukunnátta • Þekking og reynsla í störfum sem nýtist í verkefni eftirlits- sviðs æskileg Helstu verkefni: • Eftirlit með lyfjaframleiðendum, lyfjaheildsölum og markaðsleyfishöfum • Eftirlit með lyfjabúðum • Eftirlit með klínískum lyfjarannsóknum • Lyfjagát • Eftirlit hjá heilbrigðisstofnunum • Eftirlit með lyfsölum dýralækna • Flokkun vöru. • Umsýsla leyfa vegna ávana- og fíkniefna • Þátttaka í erlendu samstarfi Laust starf eftirlitsmanns hjá Lyfjastofnun Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann á eftirlitssvið. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Upplýsingar um starfið gefur Haraldur Sigurjónsson sviðsstjóri, sími 520 2100 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunar á netfangið lyfjastofnun@lyfjastofnun.is Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2013. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin EFTIRLITSMAÐUR ráðgjöf ráðningar rannsóknirSíðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Meginhlutverk og skyldur stjórnar Stjórn félags ber meginábyrgð á rekstri félagsins og fer hún með æðsta vald þess á milli stjórnar- funda. Meginhlutverk stjórnar er m.a. að stuðla að viðgangi félagsins og árangri til lengri tíma litið, hafa yfirumsjón með rekstrinum í heild og að hafa eftirlit með stjórnendum Ráðgjöf um val á hæfum einstaklingum til stjórnarstarfa Skilgreining reynslu og þekkingar sem þörf er á innan stjórnar út frá eðli starfsemi og núverandi þörf Tillaga að heppilegri samsetningu einstaklinga innan stjórnar Leit að hæfum einstaklingum með bakgrunn sem fellur að þörfum félagsins Ráðgjöf okkar felst meðal annars í eftirfarandi: Frumkvöðlastarf á Kirkjubæjarklaustri! Friður og Frumkraftar – hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi óskar eftir verkefnisstjóra til starfa. Skaftárhreppur er eitt fegursta svæði landsins, en innan marka hans eru bæði Vatnajökulsþjóðgarður og Kötlu jarðvangur. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Umsjón með daglegum rekstri • Stefnumótunarvinna, áætlanagerð og öflun styrkja • Markaðssetning, auglýsingar og kynningarmál • Stuðla að aukinni samvinnu aðila innan svæðis • Efla gæði og stuðla að vöruþróun • Ímyndar- og kynningarvinna fyrir svæðið • Umsjón með rekstri upplýsingarmiðstöðvar ferðamanna á ársgrundvelli Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi td. á sviði markaðs- og ferðamála • Þekking og reynsla á helstu samskiptavefjum • Þekking og reynsla á sviði atvinnu- og/eða ferðamála • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni • Góð íslensku og ensku kunnátta skilyrði, þriðja tungumál er kostur Gert er ráð fyrir að starfstöð verkefnastjóra sé á Kirkjubæjarklaustri. Æskilegt er umsækjendur geti hafið störf sem fyrst en eigi síðar en 1.september 2013. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf um hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 1.júní 2013, fyrirspurnir og umsóknir skulu vera sendar á netfangið fridur@klaustur.is en nánari upplýsingar veita Sveinn eða Ólafía í síma, 869-6750 eða 892-9650. 4. maí 2013 LAUGARDAGUR18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.