Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 94

Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 94
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 50 MYNDASÖGUR PONDUS Eftir Frode Øverli HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA LÁRÉTT 2. merki, 6. holskrúfa, 8. tal, 9. siða, 11. 950, 12. þúsundasti hluti, 14. sjósetja, 16. tveir eins, 17. arr, 18. for, 20. tveir eins, 21. krukka. LÓÐRÉTT 1. íþróttafélag, 3. hljóm, 4. svolítið, 5. angan, 7. einhleypur, 10. mjög, 13. umrót, 15. flatormur, 16. hald, 19. ullarflóki. LAUSN LÁRÉTT: 2. kódi, 6. ró, 8. mál, 9. aga, 11. lm, 12. millí, 14. flota, 16. tt, 17. sig, 18. aur, 20. ðð, 21. krús. LÓÐRÉTT: 1. fram, 3. óm, 4. dálítið, 5. ilm, 7. ógiftur, 10. all, 13. los, 15. agða, 16. tak, 19. rú. Hvað segiru? Þú lítur út fyrir að vera stressaður! Ég er að rífast við Manga- Magnús! Í gær þá fullyrti hann að einhver manga- serían væri betri en allt annað! Þú ert að grínast! Neibb! Og ég bilaðist. Skrúfaði lokið af teikni- blýantnum hans, þessum sem hann teiknar þessi stóru augu og augasteina með! Sjitt! Hann á eftir að þorna upp, hvað heldurðu hann geri þegar hann uppgötvar þetta? Þá verður allt brjálað! Hann á örugglega eftir að brjóta reglustikuna mína! Og fólk heldur að mótorhjóla- menningin sé töff! Einu sinni beit hann í sundur strokleðrið hans Rasmus og lét hann sitja eftir með bláa hluta strok- leðursins sem maður notar aldrei! Guð minn góður! Hvað hef ég gert! Ég býst ekki við að maðurinn þinn láti sjá sig? Hjóna- bands- ráðgjöf Ég er að reyna að lesa fyrir Lóu en hún vill ekki sitja kyrr! Hún er ennþá bara barn, ástin mín. Þú verður að finna aðra aðferð til að halda athygli hennar. Ó, allt í lagi. Komið! SUDOKU LÉTT ERFIÐMIÐLUNGS Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 Í nýafstöðnum kosningum klæddu gamlar konur sig upp, einhverjir flögguðu, allavega einn fékk ís og enginn gerði þarfir sínar í kjörkassa. ÖSE- menn voru sáttir, herbergi var innsiglað og svo fundið út úr því hvernig ætti að komast inn í það. Formenn flokkanna tóku niður- stöðum af jafnaðargeði enda í þjálfun eftir málefnalega og skætingslitla kosningabaráttu. SEM sagt bara harla gott. ÞAÐ skyggir þó á að þrátt fyrir það var kosningaþátttaka með minna móti og traustið á stjórn- mál virðist lítið aukast. ÞAÐ hjálpar því ekki að það sé farið að bera á uppdiktuðum vef- síðum í nafni stjórnmálaflokks með rætnum skilaboðum í garð annarra þrátt fyrir að engin tengsl virðist vera við viðkom- andi flokk – að því er virðist til þess eins að bjaga umræðuna og blekkja fólk. HVAÐ þá um aðrar síður sem hafa gerst sekar um sambærilega rætni gagnvart öðrum, kunna sumir að spyrja. Munurinn er að við vitum allavega hverjir ábyrgðarmenn þeirra eru – dóna- skapnum er ekki klínt á aðra. TIL að auka traust almennings á stjórnmálum voru upp úr alda- mótum settar reglur í Banda- ríkjunum til að girða fyrir svo- kallaðar árásar auglýsingar, þar sem er ráðist á pólitíska andstæð- inga með óvægnum hætti – meðal annars með því að gera þeim upp skoðanir. Reglurnar kveða á um að sá frambjóðandi eða flokkur sem auglýsir í pólitískum tilgangi í ljósvakamiðlum verður að votta skilaboðin: „I‘m Hillary Clinton and I approve this message.“ Frumvarp um að setja sambæri- legar reglur fyrir vefinn dagaði þó uppi á bandaríska þinginu. LÖGGJÖF er ágætt tæki til að rétta við órétt. En fyrst og fremst ætti lausnin að felast í að sýna virðingu og fara vel með það frelsi sem við höfum til að eiga í opnum pólitískum skoðanaskipt- um án afskipta ríkisvaldsins. Það er vont að fara illa með þau rétt- indi og gerir okkar ágæta landi lýðræðishefðar engan greiða. SVO má bara skerpa á þeirri staðreynd að sá sem þarf að spila óheiðarlega er löngu búinn að tapa leiknum. I approve this message American Express Valid Thru Member Since American Express Valid Thru Member Since F ÍT O N / S ÍA er útgefandi American Express® samkvæmt leyfi frá American Express SKÁK Gunnar Björnsson Bragi Þorfinnsson alþjóðlegur meistari og breski stórmeistarinn David Gormally eftir 15.– Re4xc3 kom þessi staða upp. Hér fórnar hvítur manni þar sem biskupinn á ekki afturkvæmt. 16. Bxh7+! Kh8 17. bxc3 g6 18. Bxg6 fxg6 19. Dxg6– hvítur fær það miklar bætur fyrir manninn og svarti kóngurinn það óvarinn að hann á sér fáar varnir. Svartur reyndi 19.- Be6 og eftir 20. Rh5 Bf8 21. Rf6 De7 22. Dh5+ Kg7 23. Rxd5 Df7 24. De5+ Kh6 25. Hd4 Bf5 gafst enski stórmeistarinn upp saddur lífdaga. www.skak.is Hægt er að fylgjast með Braga í beinni útsendingu um helgina. Teflt er laugardag-mánudag. BAKÞANKAR HILDUR SVERRISDÓTTIR SKRIFAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.