Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 98

Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 98
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 54 DÓMAR 27.04.2013 ➜ 03.05.2013 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2013 Tónleikar 16.00 Kvennakór Hafnarfjarðar heldur vortónleika í Hásölum við Strandgötu undir yfirskriftinni Litir vorsins. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir og píanó- leikari er Antonia Hevesi. Miðaverð er 2.500 kr. 16.00 Söngsveitin Fílharmónía flytur Requiem eftir Gabriel Fauré auk fleiri verka í Reykholtskirkju. 17:00 Heklurnar halda vortónleika í Lágafellskirkju. 20.00 Guðný Valborg Guðmundsdóttir og Snorri Hallgrímsson halda útskriftar- tónleika sína í Áskirkju. Þau útskrifast með BA-gráðu af tónsmíðabraut Listaháskóla Íslands nú í vor. Fræðsla 13.00 Frítt á söfnin í Eyjafirði í tilefni eyfirska safnadagsins. Hönnun Og Tíska 15.00 Fashion Academy Reykjavík, L‘Oréal og Magnetic standa fyrir Naglakeppni í höfuðstöðvum Elite og Fashion Academy að Ármúla 21. Gestum og gangandi er boðið að fylgjast með keppninni sem hefst kl 11:00 en á milli kl 15:00 og 17:00 verða módel keppanda tilbúin til sýningar fyrir dómara og áhorfendur. Uppákomur 10.00 Samkór Kópavogs mun hefja menn- ingarhátíð Kópavogsbæjar, Kópavogsdaga, með kórsöng í Sundlaug Kópavogs. Menn- ingarhátíðin stendur til 11. maí, nánari upplýsingar er að finna á kopavogsdagar.is. Málþing 13.00 9. febrúar 2013 var aldarafmæli Jóhanns K. Péturssonar, hæsta Íslendings fyrr og síðar, og af þvi tilefni verður haldið málþing um Jóhann í menningarhúsinu Bergi, Dalvík. Tónlist 22.00 Breski tónlistarmaðurinn Nick Tann heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. 22.00 Greifarnir spila og syngja fjöldann allan af skemmtilegum lögum á SPOT í Kópavogi. Myndlist 14.00 Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari veitir gestum leiðsögn um sýningu sína „Kvosin 1986 & 2011“, sem er samstarfs- verkefni Ljósmyndasafns og Minjasafns Reykjavíkur. 14.00 Þrjár sýningar á verkum nemenda sem eru í fullu námi í Myndlistaskólanum í Reykjavík opna, í Gallerí Tukt, Pósthús- stræti 3-5 kl.14:00, í húsnæði Myndlista- skólans að Hringbraut 121 kl.15:00 og í Þjóðmenningarhúsinu 15 kl.16:00. 14.00 Sýningin Handan við hafið opnar í Edinborgarhúsinu, Ísafirði. Sýningin er önnur einkasýning Önnu Leif sem útskrif- aðist frá LHI árið 2005 með BA-gráðu í myndlist. Verkin eru unnin með blandaðri tækni á pappír vorið 2013. 16.00 Myndlistarmaðurinn Hafsteinn Michael opnar sína tíundu einkasýningu sem ber yfirskriftina X-makab á Gallerí/ pool-bar Hverfisgötu 46. SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2013 Tónleikar 17.00 Vortónleikar Kvennakórsins Létt- sveitar Reykjavíkur verða haldnir í Grafar- vogskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Douze points en þar flytja 120 Léttur undir stjórn Gísla Magna innlenda og erlenda Euro- vision-smelli frá ýmsum tímum í bland við aðrar perlur úr dægurlagaheiminum. 17.00 Fjáröflunartónleikar Kammerkórs unglinga í Bústaðakirkju en kórinn sem skipaður er stúlkum á aldrinum 12-16 ára er á leið á kóramót í Noregi í næstu viku. Fræðsla 14.00 Ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminja- safni Íslands. 14.00 Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafnsins gengur með Aldísi Báru Einarsdóttur um sýninguna Innlit í Glit. Aldís nam leirmunagerð hjá þýska leirlista- manninum Gerhard Schwarz, sem kom til starfa við leirbrennsluna Glit árið 1968 og starfaði þar til 1973. 14.00 Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri verður með leiðsögn um sýningarnar Gamlar gersemar og Erlendir áhrifavaldar sem nú standa yfir í Listasafni Íslands við Tjörnina. Fundir 13.00 Alþjóðlegi hláturdagurinn haldinn hátíðlegur. Eins og undanfarin ár verður safnast saman við Þvottalaugarnar í Laug- ardalnum. Ásta Valdimarsdóttir og aðrir hláturjógaleiðbeinendur stjórna Námskeið 11.00 Fjölskrúðugt fuglalífið skoðað á göngu um Grasagarðinn í Laugardal í sam- starfi við Fuglaverndarfélag Íslands. Um leiðsögn sér Hannes Þór Hafsteinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4. Tónlist 15.30 Sjöttu og síðustu tónleikar Hlífar Sigurjónsdóttur fiðluleikara í Skútustaða- kirkju í Mývatnssveit til að minnast hálfrar annarrar aldar fiðlumenningar í Suður- Þingeyjarsýslu. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. 17.00 Lúðrasveit Reykjavíkur heldur fjöl- skyldutónleika í Kaldalónssal Hörpu. Fyrirlestrar 14.00 Myndlistarkonan Guðrún Erla Geirsdóttir (GERLA) bregður upp mynd af jafnréttissinnanum Ásmundi Sveinssyni, myndhöggvara, og ræðir um konurnar í verkum hans í Ásmundarsafni. Myndlist 15.00 Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður tekur þátt í leiðsögn og ræðir við gesti um verk sín á samsýningunni Tilraun til að beisla ljósið í Hafnarborg. 15.00 Boðið upp á leiðsögn og spjall við nemendur um sýningu grafískrar hönn- unar og vöruhönnunar við Listaháskóla Íslands sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. LAUGARDAGUR &SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DANS ★★★★ ★ Walking Mad Íslenski dansflokkurinn Sýning Íslenska dansflokksins Walking Mad er falleg og skemmtileg og ber færni og fagmennsku þeirra sem að flokknum standa, dansara jafnt sem annarra listamanna, ljós merki. -sgm BÍÓ ★★★★ ★ Iron Man 3 Leikstjórn:Shane Black Besta mynd seríunnar. -hva ★★ ★★★ Passion Leikstjórn: Brian De Palma Óeftirminnilegur samtíningur úr fyrri verkum. -hva TÓNLEIKAR ★★★ ★★ Hljómeyki Stjórnandi: Marta Guðrún Halldórs- dóttir Hljómeyki söng fallega, en hljóm- burðurinn í nýjum tónleikasal í Hannesar holti hentaði kórnum illa. -js
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.