Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 100

Fréttablaðið - 04.05.2013, Side 100
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 56 Frábær frumsýning SÖNGVARINN Jay-Z kom einn síns liðs á frumsýninguna. HJÓNIN Tobey Maguire og eiginkona hans, Jennifer Meyer. AÐALLEIKARINN Leonardo DiCaprio var flottur í tauinu. NORDICPHOTOS/GETTY Stórmyndin The Great Gatsby var frumsýnd í New York í vikunni. Fjöldi frægra gesta gekk rauða dregilinn, enda myndarinnar verið beðið með eft ir- væntingu. Leikararnir Leonardo DiCaprio og Carey Mulligan fara með aðal- hlutverk í þessari klassísku sögu. GLÆSILEG Leikkonan Isla Fisher í fallegum kjól. RAUÐ- KLÆDD Carey Mulligan í sumarlegum kjól. Skrautlegar mottur Að skreyta gólf heimilisins með mynstruðum og lit- ríkum mottum er ódýr leið til að fl ikka upp á heimilið. Það er einstaklega hlýlegt að vera með fallega mottu á gólfi nu en úrval hönnunarhúsanna af fögrum mottum hefur sjaldan verið jafn skemmtilegt og nú. Svo þarf oft ekki að leita lengra en til sænsku keðjunnar Ikea til að fi nna eitthvað við sitt hæfi . SETUR SKEMMTILEGAN SVIP Þetta teppi frá Hay gefur hlýlegan svip. IKEA IKEA MARIMEKKO IKEA HAY HAY Bradley Cooper hefur tekið að sér aðalhlutverkið í næstu mynd Ste- vens Spielberg, American Sniper. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögunni American Sniper: The Autobiography of the Most Lethal Sniper in US Military History eftir Chris Kyle, Scott McEwen og Jim DeFelice. Bókin fjallar um ævi Kyles sem varð yfirmaður hjá bandaríska sjóliðshernum. Sem leyniskytta hefur hann drepið um 160 manns, sem er það mesta í sögu banda- ríska hersins. Steven Spielberg leikstýrði síð- ast myndinni Lincoln en Cooper sést næst í Hangover 3. Cooper leikur leyniskyttu BRADLEY COOPER Leikarinn fer með aðalhlutverkið í American Sniper. Jeff Hanneman, gítarleikari bandarísku þungarokksveitar- innar Slayer, lést á fimmtudag úr lifrarbilun eftir að hafa verið bitinn af könguló. Hinn 49 ára Hanneman, sem samdi lög á borð við Raining Blood og Angel of Death, var bitinn árið 2011 og hafði glímt við erfið veikindi síðan þá. Hanneman stofnaði Slayer ásamt gítarleikaranum Kerry King snemma á níunda áratugnum. Hljómsveitin var ein af fjórum stærstu „trash“- þungarokksveitum þess tíma. Hinar voru Metallica, Megadeath og Anthrax. Gítarleikari Slayer dáinn JEFF HANNE- MAN Gítar- leikari Slayer er látinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.