Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 104

Fréttablaðið - 04.05.2013, Síða 104
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| SPORT | 60SPORT Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslands- meistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Markvarðarstaðan er stærsta spurningarmerki FH-inga sem sakna einnig Bjarka Gunnlaugs- sonar sem er hættur. Tveir sterkir leikmenn eru komnir auk þess sem Ólafur Páll Snorrason er klár eftir meiðsli. Titillinn er FH-inga að tapa og annarra að sækja. FH verður meistariSPÁ FRÉTTA-BLAÐSINS 2013 Atli Guðnason ➜ HVAÐ ER LANGT SÍÐAN… ...liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil - 9 ár ...liðið varð ekki meðal tveggja efstu - 11 ár ...liðið féll úr deildinni - 18 ár ...Freyr Bjarnason klæddist fyrst FH-búningnum - 13 ár ...liðið spilaði ekki Evrópuleik á tímabilinu - 10 ár ...liðið átti efnilegasta leikmann deildarinnar - 6 ár Heimir Guðjónsson er 44 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið en þetta er hans fyrsta þjálfarastarf. Á að baki fimm tímabil sem þjálfari í efstu deild (110 leikir, 72 sigrar, 71 prósent) og hefur gert FH þrisvar að Íslandsmeisturum. Daði Lárusson frá Haukum, Dominic Furness frá Tindastóli, Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki, Patrik Snær Atlason frá Víkingi R., Samuel Tillen frá Fram. Fylgstu með þessum: Kristján Gauti Emilsson – er aðeins tvítugur en gæti verið lykilmaður í sumar. ➜ EINKUNNASPJALDIÐ VÖRNIN ★★★★★ SÓKNIN ★★★★★ ÞJÁLFARINN ★★★★★ BREIDDIN ★★★★★ ÍSLANDSMEISTARI: 6 (síðast 2012) BIKARMEISTARI: 2 (síðast 2010) Besti leikmaður mótsins árið 2009 og 2012 og markakóngur síðustu leik- tíðar á sér fáa líka. Hann lætur verkin á vellinum tala sínu máli og þau bera honum góða sögu. Skorar mörk og leggur upp. Með Atla í formi er útlitið gott hjá FH.hefst eftir 1 dag ➜ STJARNAN ➜ ÞJÁLFARINN ➜ NÝJU ANDLITIN HANDBOLTI Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í karla- flokki í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið sækir Hauka heim í Hafnar- fjörð. Þeir bláklæddu leiða 2-0 í einvíginu eftir tvíframlengdan leik í Safamýrinni á miðvikudag. Um sögulega stund yrði að ræða fyrir Framara sem hafa aldrei orðið Íslandsmeistarar að lokinni úrslitakeppni. Safamýrar- piltar hafa aðeins unnið titilinn að lokinni hefðbundinni deilda- keppni. Leikurinn í Hafnarfirði hefst klukkan 15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. - ktd Með bakið upp við vegg SÓP Aron og félagar töpuðu 3-0 í úrsli- tum í fyrra gegn HK. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Vinsælasti bíll heims á enn betra verði FORD FOCUS TREND EDITION Ford Focus, söluhæsti bíll í heimi árið 2012, er nú fáanlegur í nýrri útfærslu. 16“ álfelgur eru undir bílnum og sérstakt Trend Edition áklæði á sætum. Loftkæling, öflug aksturstölva, regnskynjari í framrúðu og blátannarbúnaður eru einnig til staðar. Til viðbótar hefur verið hugað að fjölmörgum praktískum atriðum, svo sem sjálfvirkri dimmingu á baksýnisspegli og sniðugri hurðavörn. Komdu í Brimborg í dag og kynntu þér vinsælasta bíl heims árið 2012. FORD FOCUS TREND EDITION 5 DYRA FRÁ 3.390.000 KR. FORD FOCUS TREND EDITION STATION FRÁ 3.540.000 KR. FRÁ FORD FOCUS TREND EDITION 27.447KR./MÁN Ford Focus Trend Edition 5 dyra, 1,0 EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,0 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 114 g/km., fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mín. í senn. Miðað er við grænan óverðtryggðan bílasamning til 7 ára og uppítökubíl / útborgun að verðmæti 1.750.000 kr. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Hlutfallstala kostnaðar 10,60%. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu. ford.is HANDBOLTI Framkonur ætla sér ekki silfrið í enn eitt skiptið í efstu deild kvenna. Safamýrar- konur sýndu styrk sinn í 22-21 útisigri á Stjörnunni í gærkvöldi en Garðbæingar gátu með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitil- inn. Liðin mætast því í fimmta skipti í Safamýri á morgun en flautað verður til leiks klukkan 15. Nýr Íslandsmeistari verður krýndur en Valskonur hafa unnið titilinn undanfarin þrjú ár. -ktd Oddaleikur á morgun VIÐ ÆTLUM Í ODDALEIK Jóna Margrét Ragnarsdóttir fékk tækifæri til þess að jafna fyrir Stjörnuna undir lok venjulegs leik- tíma. Varnarmúr Framara varði skotið og tryggði sér oddaleik á heimavelli á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STJARNAN - FRAM 21-22 Stjarnan-kvenna - Mörk (skot): Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9/1 (12/1), Esther Viktoría Ragnars- dóttir 4 (6), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3 (9), Sólveig Lára Kjærnested 2 (2), Kristín Clausen 2 (3), Rakel Dögg Bragadóttir 1 (6). Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 13/1 (38%), Fram-kvenna - Mörk (skot): Elísabet Gunn- arsdóttir 5/1 (9/2), Stella Sigurðardóttir 5 (10), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4 (7), Sunna Jónsdóttir 4 (8), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 (3), Varin skot: Guðrún Bjartmarz 8 (28%)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.