Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 1
VÍGSLA Í BREIÐHOLTIListasafn Reykjavíkur býður til form-legrar vígslu veggmynda eftir Ragnar Kjartansson og vegg-listahóp Miðbergs að Krumma-hólum í Breiðholti í dag klukkan 14. Borgarstjórinn í Reykjavík vígir verkin.
S vefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdaraukningu þar sem þú eykur framleiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu.
SKAÐLEGT FYRIR LÍKAMANNSvefnleysi veldur því að líkaminn endurnýjar sig hægar, sem getur veikt
ónæmiskerfið. Í raun getur svefnleysi
verið mjög skaðlegt fyrir líkamann. Það
er ekki óalgengt að vinir og samstarfs-
menn hafi áhyggjur af þér. Svefnleysi er
svo skaðlegt fyrir fólk að það er viður-
kennt sem áhrifarík pyntingaraðferð.SOFÐU BETUR Til þess að hjálpa þér við að losna við
hvíldar- og svefnlausar nætur ættir þú að prófa Melissa Dream-töflurnar.
Sítrónu melis-töflurnar (lemon balm)
viðhalda góðum og endurnærandi svefni.
MELISSA DREAMÍ gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (lemon balm), mel-issa officinalis, verið vinsæl meðal grasa-lækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísinda-lega samsetta nátt-úrulyf er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endur-nærð/ur og inniheldur ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrón-umelis-taflan (lemon balm) inniheldur nátt-úrulegu amínó sýruna
L-theanine, sem hjálpar til við slökun
auk alhliða B-vítamína, sem stuðla að
eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inni-
heldur taflan mikið magn magnesíums,
sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarf-semi og dregur þar með úr óþægindum
í fótum og handleggjum og bætir svefn. SLAKAR BETUR ÁUnnur Hjartardóttir hefur lengi átt erfitt
með svefn og fundist erfitt að slaka á vegna þreytu og verkja. „Eftir að ég byrjaði að taka Mel-issa Dream fyrir fjór-um mánuðum hef ég fundið miklar breyt-ingar til hins betra. Ég tek tvær töflur um það bil klukkutíma fyrir svefn á kvöldin og ég finn að ég slaka betur á og þreytu-verkir og fótapirringur hafa minnkað mikið. Ég vakna úthvíld og mér líður almennt betur í líkamanum eftir að ég byrjaði að taka Melissa™.“
ÚTHVÍLD
Unnur Hjartardóttir hefur lengi átt erfitt með svefn en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka Melissa Dream.MYND/VALLI
VAKNAR ÚTHVÍLD OG LÍÐUR BETURICECARE KYNNIR Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og
vakna endurnærð/ur. Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir.
•
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
Verð 229.990 kr.
Verð 159.990 kr.
Verð 179.990 kr.
ÚTFARARÞJÓNUSTURLAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014 Kynningarblað Útfararþjónustan ehf., Granítsteinar, Útfararstofa Kirkjugarðanna og Útfararstofa Svafars og Hermanns
Það er nauðsynlegt að hafa sam-band við útfararþjónustu sem fyrst eftir að andlát ber að,“ segir Rúnar
Geirmundsson, eigandi Útfararþjónust-
unnar við Fjarðarás. „Í fyrsta lagi þarf
að flytja hinn látna af dánarstað og í lík-
hús og síðan að byrja að undirbúa kistu-
lagninguna. Útfararstjórinn heimsæk-
ir yfirleitt aðstandendur daginn eftir og
þeir leggja þá fram óskir sínar varðandi
framkvæmd kistulagningar og síðan jarð-
arfarar.
Í því felst í flestum tilfellum að velja
prest og hafa samband við hann og síðan
að tímasetja athafnirnar inn í forrit sem
við notum og er beintengt við kirkju-
garðana. Næsta skref er svo að ákveða
hvað kemur í okkar hlut en um það hafa
aðstandendur auðvitað frjálsar hendur að
mestu leyti.“
Rúnar stofnaði Útfararþjónustuna
á vormánuðum árið 1990 og hefur alla
tíð veitt fyrirtækinu forstöðu sem fram-
kvæmdastjóri þess og útfararstjóri. Út-
fararþjónustan er í eigu Rúnars og eig-
inkonu hans, Kristínar Sigurðardóttur,
og starfa synir þeirra, Sigurður og Elís,
þar ásamt föður sínum. Skrifstofa Út-
fararþjónustunnar er að Fjarðarási 25 í
Reykjavík. Þar tekur útfararstjóri á móti
aðstandendum og veitir þeim allar upp-
lýsingar er varða undirbúning útfarar. Út-
fararstjóri kemur einnig heim til aðstand-
enda sé þess óskað.
Á Viðarhöfða í Reykjavík er aðstaða Út-
fararþjónustunnar fyrir líkbíla og kist-
ur og þar er fullkomin aðstaða fyrir alla
starfsemi útfararþjónustu. Að auki hefur
Útfararþjónustan aðgang að aðstöðu í lík-
húsinu við Fossvogskapellu. Rúnar segir
það ráðast mest af orðspori hvaða útfar-
arþjónustu fólk velji og að bestu með-
mæli sem hægt sé að fá sé að fólk leiti til
þeirra aftur og aftur. „Satt best að segja
byggist þetta dálítið mikið á persónu-
legum kunningsskap og ef maður sinnir
sínu starfi vel er það fljótt að spyrjast út.
Fyrst og fremst þarf að taka tillit til þess
að fólk er í sárum eftir ástvinamissi. Við
þurfum að gæta að því sem við gerum og
segjum og eins að nálgast fólk með hlýju
og auðmýkt. Það getur verið mjög erfitt að
bjóða fólki við þessar aðstæður þjónustu
sem kostar peninga en þetta hefur lærst
í gegnum árin og við tökum mjög mikið
tillit til þess hvernig aðstæður eru hverju
sinni.“
Rúnar hefur unnið við útfararþjón-
ustu frá því 1983, fyrst hjá Kirkjugörð-
um Reykjavíkur og síðan í eigin fyrir-
tæki. Hann segist hafa lært það á löngum
ferli að það skipti ekki höfuðmáli hvaða
trú fólk aðhyllist eða hvort það aðhyllist
trú yfirleitt, virðingin fyrir hinum látna sé
alltaf í forgrunni. „Og það þurfum við allt-
af að hafa í huga, án þess að taka afstöðu
til trúmála. Hlýja, auðmýkt og virðing er
það leiðarljós sem við fylgjum alltaf.“
Rúnar
Geirmundsson Þorbergur
Þórðarson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Fjarðarási 25 • 110 Reykjavík • Sími 567 9110 • 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Fjölskyldufyrirtæki
í 21 ár
Þær kistur sem við bjóðum, eru framleiddar í Danmörkuog hafa staðist allar væntingar um fagleg vinnubrögð
og góðan frágang.
Markmið okkar
hefur ávallt verið
að veita bestu faglegu
þjónustu varðandi
undirbúning
og framkvæmd útfarar.
Fjölskyldufyrirtæki í 24 árÚtfararþjónustan ehf. hefur verið í eigu Rúnars Geirmundssonar og fjölskyldu hans frá stofnun. Hann segir mikilvægast að taka tillit til aðstæðna hverju sinni og nálgast verkefnið með auðmýkt. Virðingin fyrir hinum látna er alltaf í forgrunni.
„Ef maður sinnir sínu starfi vel er það fljótt að spyrjast út,“ segir Rúnar Geirmundsson útfararstjóri, sem rekur Útfarar-þjónustuna ehf. ásamt sonum sínum Sigurði og Elís.
MYND/GVA
Á VERKSVIÐI
ÚTFARARSTJÓRA ER
● að sækja hinn látna á dánarstað og
flytja í líkhús.
● að heimsækja aðstandendur og
fara með þeim yfir þá þætti sem
athuga þarf fyrir athöfn.
● að aðstoða aðstandendur við að
komast í samband við prest.
● að skrá hinn látna og tímasetningar
athafna í bókunarkerfi kirkju-
garða.
● að aðstoða við val á tónlistarfólki
og prentun á sálmaskrá.
● að aðstoða við kaup á blómum
á kistu og krönsum sé þess óskað.
● að sjá um að ganga frá hinum
látnu í kistu fyrir kistulagningu.
● að hafa umsjón með kistu-
lagningu.
● að hafa umsjón með útför og akstri
í kirkjugarð að henni lokinni.
● að útvega kross og merkingu á leiði.
● að taka saman sem innheimtuaðili
reikninga frá tónlistarfólki,
blómabúðum, kirkjuvörðum
og prentun.
● að senda aðstandendum reikning
með samantekt allra sem að
útför koma.
atvinn
Allar atvinnuau
glýsingar
vikunnar á visi
r.is
SÖLUFULLTRÚ
AR
Viðar Ingi Pétu
rsson vip@365.
is 512 5426
Hrannar Helgas
on hrannar@36
5.is 512 5441
SÖLUFULLT
RÚAR
FASTEIGNA
!
Getum bætt við
okkar 2 sölumö
nnum/konum í ö
fluga liðsheild
á góðum vinnus
tað á einni öflug
ustu fasteignas
ölu landsins.
Góð vinnuaðsta
ða og góður sta
rfsandi.
Skilyrði er að vi
ðkomandi hafi r
eynslu af sölu f
asteigna,
einnig er mikill
kostur ef viðkom
andi hefur lokið
námi til
löggildingar eð
a er með réttind
i til sölu fasteig
na.
Með allar umsó
knir verður farið
sem 100% trún
aðarmál.
Áhugasamir se
ndið okkur tölvu
póst á netfangi
ð:
starf@landmark
.is
Nánari upplýsin
gar veitir Sigurð
ur Samúelsson
,
löggiltur fasteig
nasali í síma 89
6 2312 eða 512
4900.
Heilindi
Hagsýni
Lið heild
nordural.is
SÉRFRÆÐINGUR
Í HAGDEILD
Norðurál leitar að
metnaðarfullum
og talnaglögg-
um sérfræðingi ti
l fjölbreyttra star
fa í hagdeild
félagsins. Starfsst
öð er í Reykjavík.
Við leggjum áhers
lu á jafna mögule
ika karla og
kvenna, endurme
nntun og starfsþr
óun, frábæran
starfsanda og sam
starfsfélaga. Star
finu fylgir
góð starfsaðstaða
í lifandi umhverfi
þar sem
metnaður og fagm
ennska eru í fyrir
rúmi.
Norðurál er eitt st
ærsta iðnfyrirtæk
i á Íslandi. Hjá fyr
ir tækinu starfa rú
mlega 500 manns
með
fjöl breytta mennt
un og bakgrunn. Á
rleg framleiðslug
eta er um 300 þús
und tonn af hágæ
ða áli.
Sótt er um á www
.nordural.is og er
umsóknar-
frestur til og með
28. september n
k. Upplýsingar
veita Kristinn Bja
rnason, framkvæm
dastjóri
fjármálasviðs, og
Valka Jónsdóttir
starfsmanna-
stjóri í síma 430 1
000.
Öllum umsóknum
verður svarað og
trúnaði heitið.
HELSTU VERKEFN
I:
• Kostnaðareftirli
t
• Áætlanagerð
• Skýrslugerð
• Greiningarvinna
• Þátttaka og efti
rlit með fjárhagsu
ppgjöri
MENNTUNAR- OG
HÆFNISKRÖFUR
:
• Háskólamenntu
n sem nýtist í sta
rfi
• Viðamikil reyns
la og þekking á k
ostnaðareftirliti
og greiningarvinn
u
• Reynsla af bókh
aldi
• Þekking á SAP f
járhagskerfum æs
kileg
• Góð hæfni í man
nlegum samskipt
um
• Frumkvæði, nák
væmni og öguð vi
nnubrögð
Starfssvið
Yfirumsjón m
eð bókhaldi ák
veðinna viðsk
iptavina
Afstemming
ar og lokafrág
angur í mánað
ar- og árshluta
uppgjörum
Afstemming
r og frágangur
gagna til skat
tyfirvalda
Skil á bókhal
di til endursko
ðunar
Úrvinnsla töl
ulegra upplýsi
nga fyrir stjórn
endur
Þátttaka í ým
sum umbótav
erkefnum
Upplýsing g
jöf og þjónust
a er veitt í nán
u samstarfi
við stjórnen
dur viðskiptav
ina
Hæfnikröfur
Viðskiptafræ
ðimenntun af
endurskoðuna
r- eða fjármála
sviði
Mikil reynsla
á sviði bókhal
ds, af afstem
ingum og uppg
jörum
Reynsla af v
innu á endurs
koðunarskrifs
tofu
Mjög góð Ex
cel þekking
Mikil þjónus
tulund og færn
i í samskiptum
Skipulögð o
g öguð vinnub
rögð
FJÁRVAKUR
@fjarvakur.is
Viðskiptafræð
ingur af endur
skoðunar- eða
fjármálasviði
með mikla rey
nslu í
bókhaldi ósk
t í starf þjónus
tustjóra hjá Fjá
rvakri, dótturf
élagi Icelandai
r Group.
Krefjandi starf
á fjármál sviði
Umsóknir og u
pplýsingar
Umsóknir ska
l fylla út á heim
asíðu Fjárvaku
rs undir
Laus störf. Um
sókn rfrestur
er til 1. októb
er.
Ná ari upplýs
ingar gefur sta
rfsmannastjó
ri Fjárvakurs,
Halldóra Katla
Guðmundsdó
ttir, í síma 505
0 250 eða
dor @fjarvak
ur.is. Öllum um
sóknum er sva
rað og farið
er með þær se
m trúnaðarmá
l.
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Fjárvakur er d
ótturfélag Icel
andair Group o
g hefur sérhæ
ft
sig í umsjón fjá
rmála fyrir me
ðalstór og stór
fyrirtæki frá
og framleiðslu
fjárhagsupplý
singa sem upp
fylla ströngus
tu
kröfur stjórne
nda. Þjónusta
Fjárvakurs sk
iptist í fjármál
a-
þjónustu, star
fsmannaþjónu
stu og flugmið
aþjónustu.
Áhersla er lög
ð á gott starfsu
mhverfi, st rfs
ánægju og
starfsþróun.
mest lesna
dagblað á íslandi*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Helgarblað
Sími: 512 5000
20. september 2014
221. tölublað 14. árgangur
samkennd með agnesi
Ástralinn Hannah Kent sló
í gegn með skáldsögu um
síðustu aftöku á Íslandi. 32
Mikill skortur á
heiMilislæknuM
á landinu 28
ragnar
kjartansson
afhjúpar
vegglist í
Breiðholti
20
hrifinn
af parís
norðursins
stattu upp!
Undanfarið hefur umræða aukist um nýtt heilsufarsvandamál, það
að of mikil kyrrseta sé áhættuþáttur langvinnra sjúkdóma, óháð því
hversu mikið fólk æfir. Höfuðborgarbúar eyða langmestum tíma
sitjandi, en nýjar rannsóknir benda til þess að of mikil kyrrseta sé á
pari við reykingar þegar kemur að kvillunum sem fylgja. 24
Fréttablaðið/Silja
heilBrigður
einstaklingur
eyðir uM
60%
af vökutíma sínum
í kyrrsetu
eykur
dánartíðni
10%
af heildardánartíðni
á ári í heiminum má
rekja til kyrrsetu
hár Blóðþrýstingur
tvöfalt meiri líkur á
hækkuðum blóðþrýstingi
hátt kólesteról
tvöfalt meiri líkur
á of háu kólesteróli
offita
Börn og
unglingar
sem sitja
mikið eru
líklegri til
að glíma
við offitu
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU
ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
kristín og Margrét
fjalla uM
nándina á
nesstofu
56
jean paul gaultier
óþekktarangi tískuheiMsins 34
Brad Pitt
hefur áhuga á
myndinni.
70